Saturday, December 17, 2005

Eg er komin i jolastud! Loksins og rum vika i jol.
Tad er bara einni mynd ad takka og tad er " Love Actually"..
EG var buin ad sja hana adur og nu er eg buin ad sja hana tad oft ad eg kann hana utan ad, en hun er barta svo aedisleg. Manni hlynar bara i hjartanu.
EG er buin ad vera svakaleg husfreyja sidustu dag. Med tvo matarbod i rod. Ja mikid rett . Eg baud Fjolskyldunum sem eg vinn hja i mat asamt skyldfolki minu.
Fyrst komu foreldrar Nikita i gaer og eg eldadi kjukling i karry med hrisgrjonum og geggjudu salati. Set uppskriftina inn bradum..
Tad var voda ljuft. Ekki beint hasar . Meira svona formal dinner..
I dag kom hinsvegar foreldrar strakana og fodurbrodir minn, konan hans og eh tyrki med krullad har sem var smamaeltur og svoldid ut ur heiminum.
Eg var tvi midur alveg a seinustu stund med allt. Tetta er kronist vandamal hja mer.
Eg get ekki verid a rettum tima to eg hafi otakmarkadan tima til stefnu!
En ja min bakadi bollur og bjo til lasanja og salat/ otrulega dugleg!
Svo var sungid og spilad . Pabbi med gitarinn goda og a medan hlupu strakarnir utum allt og gerdu okkur onaem fyrir oskrum og brothljodum. Tetta var aedislega fint.
Eg fekk lika fyrstu jolagjofina mina- vintage veski.

For nidur a Syntagma torg ( i midbaenum) og tar er buid ad bua til dvergaheim. Tar er fulllta af littlum husum med nammi i. NAMMILAND. Allskonar saelgaeti og fullt af gradugum bornum hlaupandi um , risa jolatre. Jolalog og gledi, gledi , gledi.
Eg set myndir inn naestu daga.
Eg sendi jolakvedjur fra dvergnammi heimi og takka fyrir yndisleg komment.
Anna Birta - husfreyja med meiru :)

1 Comments:

Anonymous Anonymous said...

hahaha... við erum að tala um að ég las vintage VISKÍ í staðinn f. vintage veski! var farin að halda að Grikkir gæfu mjög undarlegar jólagjafir :)

10:26 AM  

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home