Sunday, December 11, 2005

Eg er nu ekkert of slyng i tolvumalum! Eg er buin ad reyna setja upp tessa bloggsidu med myndum og fl tilheyrandi en eg er bara ekkert svo flink i svona stussi..
Tolinmaedi og tetta verdur allt komid " up to date".
Eg er buin ad vera veik , med hraedilegt kvef og halsbolgu. Sit med harid upp i loftid og veigra mer vid tvi ad fara i sturtu og gera mig til..
Sakna vina og fjolskyldu heima!
Var ad sja a mbl.is ad Unnur Birna hafi sigrad Miss World!
Flott hja henni, virdist vera hin finasta stelpa i vidtolum, med badar faeturnar a jordinni..annad en sumir..hahehhe
Pabbi er ad dansa fyrir mig i nattfotunum vid sma "latin jazz" sem er i utvarpinu tessa stundina.
Eg er to nokkud kat en sakna jolaundirbunings og snjo!
Her eru jolaljos allstadar en eh vekur tad ekki jolagledi innra med mer.
Eg finn fyrir einstaka jolagledi tegar eg passa Paulo 5 og halfs og brodur hans Nikolas 2 og halfs tegar vid setjum jolalog og leikum med playmo ( Santa and his helpers..)
og donsum i kring um jolatred.
Aetla ad drifa mig upp, - til Nikita (fodurbrodir) byr a 3 haed i stora husinu okkar og fara a hlaupabrettid hans.. thott teir braedurnir Pabbi og Nikita hefdu mun meirri torf a tvi eru badir vel yfir 100 kg! EG aetla ad reyna vera svoldil skvisa um jolin og komast i littla svarta kjolinn..
Kossar og knus, Anna Birta

1 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Hæ sæta vinkona mín! Gaman að sjá að þú ert byrjuð að blögga:) er alltaf að hugsa um hvað þú ert að gera.
VERÐ að segja þér að ég er búin að finna drauma fatabúðina þína hérna í RVK og hún heitir Gyllti kötturinn sem er bæði með gömul notuð föt og ný. MJÖG Önnu Birtu legur stíll;)
Ég sakna þín svo mikið! við verðum nú að heyrast meira... er á leiðinni að downlouda SKIPE þannig að ég mundi getað hringt í heimasímann hjá þér og talað við þig í 10 klst fyrir 700 kr:)
Mér vantar addressuna þína nenniru að senda handa til mín ASAP?
Ég sé að þú ert alltaf sama sæta skvísan;)
Mil beijos
María

12:34 AM  

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home