Eg er vist adeins of sein med tessa kvedju en
Gledileg jol og gledilegt nytt ar!!
Betra seint en aldrei.
Eg hef haft nog ad gera sidustu vikur en frestunararattan min nadi tokum a mer yfir hatidarnar.
Eg er buin ad taka fullt af myndum en vid Fotki erum einfaldlega ekki alveg ad skilja hvort annad.
A Thorlaksmessu for eg med pabba nidur i Syntagma torg, vid fengum okkur bjor og versludum. Nutum stemmingarinnar og urdum a sama tima ringlud i folksfjolda og stressi.
Tar var margt ad sja. Allskonar listamenn , songvarar, latbragdsleikarar, idjanar -sem mer fannst ekki alveg vid haefi en hvad aetli teir kaera sig um alit mitt!
Ja teir donsudu rigningardansa klaeddir fjodrum og litskrudugum buningum forfedranna.
Solin skein og mer leid bara annsi vel i hjartanu.
Eg for i vinnuna og lek mer vid strakana -bakadi smakokur og maladi med puttunum og skreytti veggina med listamanninum Paulo med verkum hans-tad atti ad opna listasyninguna fyrir jol.
Sat i staeto med fullt af indverjum. Tad var frekar skondid tarna sat eg i tvogu og fann bara karry lykt og hlustadi a grisku med indverskum hreim- 18 stiga hiti og jolagledin eh bara a Islandi eda rettara sagt Tungotu 12 , Isafirdi.
Horfi a hraedilega mynd sem helt myndi koma mer i jule girinn en tad var sko ekki. Tvi midur man eg ekki hvad myndin heitir-en ef tid sjaid jolamynd sem Susan Sarandon, Penelope Cruise, Robin Williams (sem venjulega eru godir vinir minir) leika i ta skuludi snua og hlaupa og vardveita jolagledina sem byr innra med ykkur vegna tess ad ef tid horfid a tessa ljotu mynd ta deyr hun ad eilifu.
Allt i lagi tetta er ef til vill full hord gagnryni en tetta var mynd um folk sem hatar jolin og er al eitt a jolunum af tvi ad tau misstu oll astvini sina a jolnum, ekki beint upplifgandi.
Eg sofnadi reid og ein tetta kvold , reid vid jolin og folkid sem bjo til tessa mynd.
Amen
Adfangadagur
Eg for aftur nidur i bae og keypti sidustu jolagjofina(svaka pottett) og kvaddi Inu russnesku vinkonu mina sem var ad fara til Russlands daginn eftir. Eg keypti mer poppkorn sem eg fljotlega gaf sigunarbornum sem lagu a gangstettinni asamt foreldrum sinum . Omurlegt lif , ad folk skuli ekki reyna ad bjoda bornunum sinum upp a betri lifskilyrdi en noti tau til ad betla.
Mikid hef eg tad gott hugsadi eg med mer en eiginlega skammadist min i leidinni.
Tegar eg kom heim ta skutladi eg mer i bollubakstur . Bollurnar tok eg sidan med mer i matarbodid sem haldid var hja fraenku minni Toulu.
Hun er semsagt gift fodurbrodur minum Nikitasi sidustu 30 arin en tau hafa ekki buid saman i 25 ar, en eru enntha med hringana og eiga samt kaerustur og kaerasta, en tad er vist onnur grisk og litrik saga.
Eg for i bad, hafdi mig til og klaeddi to eg verdi ad jata ad eg var frekar litil i mer.
Langadi ad heyra laetin i Sindra, Katerinu og Ninu. Mommu og Hermann ad stussast i matnum og eg sa ommu fyrir mer upp i sofa ad lesa eh yndislega bok.
Fannst vanta heilagleikann og tilhlokkunina.
En eg harkadi tad af mer og hugsadi ekki meira um tad sem eg vaeri ads missa af.
Vid pabbi forum heim til Toulu, tar var Nikitas fraendi og dottir teirra Myrsini og vinkona hennar sem var ad koma fra Afriku.
Vid bordudum kalkunn og kartoflur, salat og bollurnar minar sem nota bene allir hrosudu happi yfir. Er svo stolt af tessari matreidslu astridu sem hefur vaknad innra med mer!
Vid hlustudum a franska tonlist, drukkum ljuft raudvin og hlogum og gloddumst yfir lidandi stund.
Sidan var eg med gjafir en tad er sidur ad skiptast a gjofum a nyarsdag. Tad er heldur ekki stor thattur ad gefa gjafir. Folk er ekki ad gefa neitt margar gjafir og ta eru taer frekar nettar.
Kvoldid var bara afslappad og vid forum heim um eitt leytid.
Joladagurinn mikkli..
Eg vaknadi heldur seint og vid pabbi hlustudum a skemmtilega sudraena tonlist i morgunsarid og donsudum, mest to eg.. horfdum sidan a Sleepless in Seattle- sem er uppahaldsmyndin min. Tad var skemmtilegt og eftir tad hlustadi eg a Simply Red diskinn sem eg gaf paps og dansadi adeins meira og horfdi sidan a Chocolat.
Eyddi semsagt mest af deginum i hangseri og sjonvarpsglap.
Um kvoldid eldadi eg tessa lika finu pizzu og sukkuladi tertu sem ad fraenka min Betty Crocker gaf mer uppskrift af.
Nammi namm..
For i gledskap asamt Myrsyni og hennar agaetu vinum og kunningjum og reyndi ad dansa svoldid en var kannski ekkert of vel stemmd.
En eg brosti bara og spjalladi og for um fjogur leitid heim tegar hun var ordin treytt.
Annar i jolum, MY BIG FAT GREEK PARTY!
Eg vaknadi otarflega snemma og for ad hjalpa til vid undirbuning a veislunni mikklu.
Grikkir hafa allir nafndaga og nota tad sem afsokun til ad halda veislur og fa gjafir sem eg er audvitad hlynnt. Tetta er semsagt nafndagur afa mins heitins Emanuel sem og Sindra brodur.
Tad er hefd ad halda upp a daginn og bjoda aettingjum i veislu.
Nikitas kalladi saman 70 manns -allt aettingjar.
Eg tekkti sama og engan. Ymindid ykkur mig vid hurdina kjossud og kysst- allir keppast vid ad tala, eg meina oskra en tannig tala grikkir. Med varalit a kinnunum og med marbletti af ollu tessu velvildu tukkli.
Var ordin annsi ringlud a tessum mannfjolda og ordin leid a tvi ad svara hvad eg vaeri ad gera herna, hvort eg aetladi nu orugglega ekki ad giftast godum griskum dreng og bua her ad elifu.
Kjot,kjot og meira kjot.. reyndi ad hjalpa til i eldhusinu og tvo upp, eiginlega afsokun til ad fa sma frid.
Ein fraenkan ruddist fram fyrir mig og half hljodadi tegar hun sa mig henda beini i ruslid, kafadi oni og setti oll bein i poka fyrir hundinn sinn Raoul.. sem yrdi svo gladur/.
Ad thremur timum lidnum laumadist eg ut an tess ad kvedja og for med lyftunni nidur , for inn i stofu og naut tagnarinnar. Hvildi mig upp i sofa og lyngdi aftur augunum.
Eg steinsofnadi og vaknadi tveimur og halfum tima sidar, kikti aftur upp og kvaddi tetta goda griska fraendfolk mitt, med tveimur kossum a kinn og baetti i varalitaforum i safnid.
Klukkan er ad verda fjogur , er med kalda fingur og kaldra taer.
Skrifa meira naest..
Takk fyrir lidid elsku aettingjar , vinir og kunningjar.
Hlakka til ad sja ykkur fersk og kat i vor og lenda i litrikum aevintyrum.
Ykkar eina sanna Anna Birta xxx
Gledileg jol og gledilegt nytt ar!!
Betra seint en aldrei.
Eg hef haft nog ad gera sidustu vikur en frestunararattan min nadi tokum a mer yfir hatidarnar.
Eg er buin ad taka fullt af myndum en vid Fotki erum einfaldlega ekki alveg ad skilja hvort annad.
A Thorlaksmessu for eg med pabba nidur i Syntagma torg, vid fengum okkur bjor og versludum. Nutum stemmingarinnar og urdum a sama tima ringlud i folksfjolda og stressi.
Tar var margt ad sja. Allskonar listamenn , songvarar, latbragdsleikarar, idjanar -sem mer fannst ekki alveg vid haefi en hvad aetli teir kaera sig um alit mitt!
Ja teir donsudu rigningardansa klaeddir fjodrum og litskrudugum buningum forfedranna.
Solin skein og mer leid bara annsi vel i hjartanu.
Eg for i vinnuna og lek mer vid strakana -bakadi smakokur og maladi med puttunum og skreytti veggina med listamanninum Paulo med verkum hans-tad atti ad opna listasyninguna fyrir jol.
Sat i staeto med fullt af indverjum. Tad var frekar skondid tarna sat eg i tvogu og fann bara karry lykt og hlustadi a grisku med indverskum hreim- 18 stiga hiti og jolagledin eh bara a Islandi eda rettara sagt Tungotu 12 , Isafirdi.
Horfi a hraedilega mynd sem helt myndi koma mer i jule girinn en tad var sko ekki. Tvi midur man eg ekki hvad myndin heitir-en ef tid sjaid jolamynd sem Susan Sarandon, Penelope Cruise, Robin Williams (sem venjulega eru godir vinir minir) leika i ta skuludi snua og hlaupa og vardveita jolagledina sem byr innra med ykkur vegna tess ad ef tid horfid a tessa ljotu mynd ta deyr hun ad eilifu.
Allt i lagi tetta er ef til vill full hord gagnryni en tetta var mynd um folk sem hatar jolin og er al eitt a jolunum af tvi ad tau misstu oll astvini sina a jolnum, ekki beint upplifgandi.
Eg sofnadi reid og ein tetta kvold , reid vid jolin og folkid sem bjo til tessa mynd.
Amen
Adfangadagur
Eg for aftur nidur i bae og keypti sidustu jolagjofina(svaka pottett) og kvaddi Inu russnesku vinkonu mina sem var ad fara til Russlands daginn eftir. Eg keypti mer poppkorn sem eg fljotlega gaf sigunarbornum sem lagu a gangstettinni asamt foreldrum sinum . Omurlegt lif , ad folk skuli ekki reyna ad bjoda bornunum sinum upp a betri lifskilyrdi en noti tau til ad betla.
Mikid hef eg tad gott hugsadi eg med mer en eiginlega skammadist min i leidinni.
Tegar eg kom heim ta skutladi eg mer i bollubakstur . Bollurnar tok eg sidan med mer i matarbodid sem haldid var hja fraenku minni Toulu.
Hun er semsagt gift fodurbrodur minum Nikitasi sidustu 30 arin en tau hafa ekki buid saman i 25 ar, en eru enntha med hringana og eiga samt kaerustur og kaerasta, en tad er vist onnur grisk og litrik saga.
Eg for i bad, hafdi mig til og klaeddi to eg verdi ad jata ad eg var frekar litil i mer.
Langadi ad heyra laetin i Sindra, Katerinu og Ninu. Mommu og Hermann ad stussast i matnum og eg sa ommu fyrir mer upp i sofa ad lesa eh yndislega bok.
Fannst vanta heilagleikann og tilhlokkunina.
En eg harkadi tad af mer og hugsadi ekki meira um tad sem eg vaeri ads missa af.
Vid pabbi forum heim til Toulu, tar var Nikitas fraendi og dottir teirra Myrsini og vinkona hennar sem var ad koma fra Afriku.
Vid bordudum kalkunn og kartoflur, salat og bollurnar minar sem nota bene allir hrosudu happi yfir. Er svo stolt af tessari matreidslu astridu sem hefur vaknad innra med mer!
Vid hlustudum a franska tonlist, drukkum ljuft raudvin og hlogum og gloddumst yfir lidandi stund.
Sidan var eg med gjafir en tad er sidur ad skiptast a gjofum a nyarsdag. Tad er heldur ekki stor thattur ad gefa gjafir. Folk er ekki ad gefa neitt margar gjafir og ta eru taer frekar nettar.
Kvoldid var bara afslappad og vid forum heim um eitt leytid.
Joladagurinn mikkli..
Eg vaknadi heldur seint og vid pabbi hlustudum a skemmtilega sudraena tonlist i morgunsarid og donsudum, mest to eg.. horfdum sidan a Sleepless in Seattle- sem er uppahaldsmyndin min. Tad var skemmtilegt og eftir tad hlustadi eg a Simply Red diskinn sem eg gaf paps og dansadi adeins meira og horfdi sidan a Chocolat.
Eyddi semsagt mest af deginum i hangseri og sjonvarpsglap.
Um kvoldid eldadi eg tessa lika finu pizzu og sukkuladi tertu sem ad fraenka min Betty Crocker gaf mer uppskrift af.
Nammi namm..
For i gledskap asamt Myrsyni og hennar agaetu vinum og kunningjum og reyndi ad dansa svoldid en var kannski ekkert of vel stemmd.
En eg brosti bara og spjalladi og for um fjogur leitid heim tegar hun var ordin treytt.
Annar i jolum, MY BIG FAT GREEK PARTY!
Eg vaknadi otarflega snemma og for ad hjalpa til vid undirbuning a veislunni mikklu.
Grikkir hafa allir nafndaga og nota tad sem afsokun til ad halda veislur og fa gjafir sem eg er audvitad hlynnt. Tetta er semsagt nafndagur afa mins heitins Emanuel sem og Sindra brodur.
Tad er hefd ad halda upp a daginn og bjoda aettingjum i veislu.
Nikitas kalladi saman 70 manns -allt aettingjar.
Eg tekkti sama og engan. Ymindid ykkur mig vid hurdina kjossud og kysst- allir keppast vid ad tala, eg meina oskra en tannig tala grikkir. Med varalit a kinnunum og med marbletti af ollu tessu velvildu tukkli.
Var ordin annsi ringlud a tessum mannfjolda og ordin leid a tvi ad svara hvad eg vaeri ad gera herna, hvort eg aetladi nu orugglega ekki ad giftast godum griskum dreng og bua her ad elifu.
Kjot,kjot og meira kjot.. reyndi ad hjalpa til i eldhusinu og tvo upp, eiginlega afsokun til ad fa sma frid.
Ein fraenkan ruddist fram fyrir mig og half hljodadi tegar hun sa mig henda beini i ruslid, kafadi oni og setti oll bein i poka fyrir hundinn sinn Raoul.. sem yrdi svo gladur/.
Ad thremur timum lidnum laumadist eg ut an tess ad kvedja og for med lyftunni nidur , for inn i stofu og naut tagnarinnar. Hvildi mig upp i sofa og lyngdi aftur augunum.
Eg steinsofnadi og vaknadi tveimur og halfum tima sidar, kikti aftur upp og kvaddi tetta goda griska fraendfolk mitt, med tveimur kossum a kinn og baetti i varalitaforum i safnid.
Klukkan er ad verda fjogur , er med kalda fingur og kaldra taer.
Skrifa meira naest..
Takk fyrir lidid elsku aettingjar , vinir og kunningjar.
Hlakka til ad sja ykkur fersk og kat i vor og lenda i litrikum aevintyrum.
Ykkar eina sanna Anna Birta xxx
4 Comments:
Hæ sætan mín! :*
Hugsaðu bara um hvað næstu jól verða góð í faðmi fjölskyldunnar hérna heima í kuldanum :)
Hlakka svo til að fá þig heim elskan! Er farin að sakna þín alveg rosalega mikið!
Mil beijinhos do meu coracao pra voce! :*:*
Eygló..
hæ elskan mín. ég held að þetta hafi verið skrýtin jól hjá flestum. Átti afmæli í gær og saknaði þín,vildi að þú hefðir verið með mér í gær að gera eitthvað skemmtilegt og halda uppá daginn. Anyways... sakna þín
þín
Fester
Gleðileg jól Anna Birta
Gleðilegt nýtt ár elskan mín ;)
Líf þitt er eitt stórt ævintýri og það er gaman að lesa það sem drífur á daga þína. Spes jólin hjá þér í ár samt, verða vonandi betri næst!
Láttu þér líða sem best bjútíkvínið þitt c",)
Hátíðarkveðjur frá Ísafirði,
Rakel
Post a Comment
Subscribe to Post Comments [Atom]
<< Home