Sunday, February 19, 2006

Raudi Dregillinn og VIP Party!

Yeah baby, tad er alltaf nog ad gera hja minni.
Eg er buin ad vera a fullu sidustu tvaer vikur eins og venjulega. Vedrid er ordid alveg meirihattar, eg held ad pabbi se komin med 3 kaerustuna og eg er a fullu i tonlistarsmid.
EG er buin ad vera ad semja tonlist med vinum minum godu og vid erum buin ad bua til 7 log!
Sjo log i vidbot og vid forum i studio ad taka upp. Spenno!!
Pabbi var bodin a frumsyningu i sidustu viku og eg med. EG med mitt frabaera ymindunarafl sa ad sjalfsogdu fyrir mer rauda dregilinn, 150 ljosmyndara og freydandi kampavin..
Ekki alveg, thetta var heimildarmynd um mann sem byr einn i grisku fjollunum, tad var einhverskonar vinrautt teppi ,(sem er fast vid kvikmyndahuss- golfid) og tad voru allir yfir 50gt og einn myndatokumadur sem eg er nokkud viss um ad var ad taka upp fyrir einkasafn.
Eg ad sjalfsogdu upp dressud med rauda varalitinn...alltaf gott ad vera fabolous- just in case :)
Tetta var skondid og ju bara agaetis mynd.

A fostudagskvoldid for eg asamt henni Io, fraenku minni og vinkonu hennar i einka dress -up party.
Eda grimuball. Tetta er nefnilega kjotkvedjuhatidar dagar- tad eru buninga budir allstadar og eg keypti mer Charlston era- buning.. gud kann ekki ad skrifa tetta. Tid vitid, kjolarnir, fjadrinar og tess hattar gledilegt.
Io og co voru i hermannabuningum. Tetta var einkaparty hja eh milljonamaeringi og tegar vid vorum bunar ad leggja bilnum ta var farid med okkur i einka van- ad husinu sem med odrum ordum var kastali. Tad voru fjorir dyraverdir , i svortum jakkafotum med talstod i eyrunum og kona sem athugadi nofnin okkar- vid a gestalistanum..Thetta var eins og i kvikmynd.
ok ekki eg -eg a bara aedislegar vinkonur- ekki verra :)!
VId forum inn tar sem allir voru upp dressadir, brjalud tonlist ,plotuspilaranir a milljon ad halda fjoldanum hristandi a ser rassinn. Brasiliskar dansmeyjar i annsi efnislittlum buningum donsudu upp a bordum i kring og elitan- leikarar, tonlistarfolk og politikusar komu mer fyrir sjonir. Tarna voru ljosmyndarar allstadar og ljoshaerdar silikonbombur sem budu ollum skot og drykki allt lidlangt kvoldid.
Fullt af gedtekkum monnum lika-tetta var virkilega skemmtilegt, an efa besta partyid hingad til.
Magnad party. VId donsudum til klk sjo og forum heim threyttar og saelar eftir mikinn dans.

Slaemar frettir. Natasha , sem er mamma hans Nikitasra( littli 8 manada dulinn sem ad eg er ad "kenna" ensku) er med krabbamein. Hun er 34 hudsjukdomalaeknir og svo yndisleg kona.
Tetta er svo hraedilegt hun er ad fara i uppskurd a morgun og eg vona bara tad besta. Tetta er svo hreadilegt. Pabbinn gret i fanginu a mer og littla barnid fann a ser ad tad var eh hraedilegt ad.Eg vona bara ad allt gangi vel..

Eg stefni a ad koma heim frekar i lok april heldur en midjan mai.
Sakna fjolskyldu og vina og hlakka otrulega til ad fara ad vinna- Morinn here I come.
Vaeri svo til ad vera heima og fylgjhast med- Aldrei for eg sudur.
Jaeja, dettur ekkert meira snidugt i hug.
SEndi tusund knus og kossa yfir hofin bla.

Ps var med svo mikkla heimthra adan ad eg leigdi Noa Albinoa/ Magnad ad hun se til a leigunni herna.
Hun var lika synd i sjonvarpinu um daginn sem og Hafid, eftir Baltasar Kormak.
SIgurros og Bjork eru mikid metinn herna uti og tad ma med sanni segja ad littla thjodinn okkar er buin ad gera grein fyrir ser a kortinu med afbragds kvikmyndum og tonlistarfolki..bidid bara eftir mer og fostrinu minu- plotunni!!!

panta komment fra godu folki- Anna Birta

0 Comments:

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home