Wednesday, May 30, 2007










Hjartað og bris uppfull af hamingju og mikilmennskubrjálaði.


Útskrifuð, södd og sæl . Nú get ég loksins farið að einbeita mér að draumnum, að verða húsmóðir... tek mig vel út með könnuna;)! Nei djók.. næsta stopp er þjóðleikhúsið í Aþenu og vonandi alheimsyfirráð.
María og Ester Ósk vinkonur keyrðu frá stórborginni til að vera hjá mér yfir helgina og allir tóku þátt í því að gera þennan dag ógleymanlegan. Mamma, Hermann og amma héldu utan um ædislega veislu í Tungötunni og tókst hún með mestum ágætum.


Ég söng smá bossanova í útskriftinni og fékk verðlaun!


Er komin með geggjaða vinnu , mun sjá um Græna hópinn í vinnuskólanum .
Fæ að halda utan um saklausa unglinga og spilla þeim með umhverfisvitund minni og sköpun.
Var næstum búin að dansa af mér útlimina og er að tjásla mér saman eftir viðburði helgarinnar.

*Takk Kristín gullkona fyrir að klippa mig, Ester super díva fyrir nærveru , Ester Ósk fyrir að koma þér vestur og vera einstök í háhæluðu deildinni og María fyrir afró dans og ofurkropps gleði. Lísbet ástkona fyrir allt, Rakel fyrir natni. Auður fyrir Mikael og ljúfleika, Eygló fyrir að massa þetta og öskra með mér á tröppum MÍ. Þið eruð einstakar. Svo Þúsund þakkir fyrir allt frá öllum.
Sendi alheimshamingjuóskir til allra nýstúdenta og reyni nú að komast aftur á jörðina.




Abs




6 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Como voce e uma coisa tao linda!!
Nunca vou esquecer esse dia.
Foi um dia incrível e feliz!
Nesse verao nos temos que nos divertir e aproveitar tudo que a vida oferece! :)
Te amo lindona! :*
Mil beijinhos e abracos para voce!

11:55 PM  
Anonymous Anonymous said...

Anna Birta gullkona.

Skemmtu þér vel í borgarmenningunni og megiru eiga góða stúdentsveislu númer tvö!

Svo er það bara jogging og moldin eftir helgi;)

6:14 PM  
Anonymous Anonymous said...

Til hamingju með útskriftina :) Flottar myndir

2:42 AM  
Anonymous Anonymous said...

Takktakktakk fyrir frábæra helgi enn og aftur:)
Hlakka til að sjá þig í bænum! vildi bara að ég væri með 3 herbergi og leift öllum að gista:( lýst vel á dobble deit.. er séns að massa það á sunnudeginum?
Gleðigleðigleði...
og..
Ást og virðing;)

Your truely;) María

6:47 PM  
Anonymous Anonymous said...

Elsku Anna Birta, Anna Birta mín.
Hef ég áður sagt þér hvað mér finnst þú alltaf fín?
Alveg sama hvernig, hvenær, hvar sem er, Brosið þitt mig kætir sama hvernig fer. En nú er rímið búið og tími til að segja bless. Sjáumst í studio Dan, kátar já ég er alltaf hress.!!

Hahah.. léleg tilraun;)

10:10 AM  
Anonymous Anonymous said...

já þettta er ég Ester

10:11 AM  

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home