Jardskjalfti , Marilyn Mo Moment og skoladagurinn fyrsti-
A sunnudaginn um hadegid var eg i tiltektarstudi og skrubbadi og threif alla kroka og kima.
Stevie Wonder song af ollu hjarta og eg dilladi mer i takt.
Fadir minn fekk eh karla i heimsokn og baud teim kaffi a efri haedinni a medan eg dundadi mer i hreinsunareldinum!
Pabbi kallar a mig fullum halsi- fannstu fyrir jardskjalftanum??!!
Jardskjalftanum??!- Ha??? !
Eg get svo svarid tad eg var eina konan i Athenu sem fann ekki fyrir jardskjalftanum sem var 6,9 a rikkter.
Eg er med eina kenningu og hun er su ad eg er einfaldlega svo dreymin ad likamiminn snertir ekki lengur jordina! Eg var ad brjota saman dot upp i rumi.
Skondid- tetta stod i nokkrar sek- sem betur fer slasadist enginn.
Manudaginn vaknadi eg klk sex um morguninn af spenningi. Ja eg var buin ad gera allt tilbuid kvoldid adur svo ad allt vaeri 100% adur en eg leggdi af stad skoladaginn fyrsta.
Buin ad strauja pilsid mitt( sem eg hefdi att ad sleppa)-hengja upp fotin min, utbua nesti (saeta eg) og var buin ad blasa harid til ad spara tima og var tilbuin ad eiga meirihattar manudag.
Eg fekk mer kaffi med pabba- og dansadi vid goda morguntonlist i essinu minu.
VId forum i posthusid med nokkur bref og eg baud manninum sem sopadi laufblodum saman fyrir utan posthusid godan daginn og hann svaradi i somu minnt og sidan einnig a itolsku!
Skemmtileg byrjun a deginum hugsadi eg med mer.
Dreif mig i metroid goda og for ut i ????????????- en tad tydir haskoli.
Eg var ekki a leid i haskolann heldur i griskutima in " The Hellenic American Union" sem er tungumalaskoli. Eg fer semsagt 3svar i viku fra 9-11 man,mid og fostudaga.
A leid minni upp stigana uppgvota eg hvad tad er vindsamt og Kari ser taekifaeri til ad skemmta ser og blaes pilsinu minu upp- ja mikid rett- pilsid mitt lyftist og allir sau stelpu i svortum sokkabuxum i midjum stiganum blotandi a islensku.
Eg takkadi Marlyn Monroe og myndinni " The Seven Year Itch" fyrir goda hugmynd og reyndi ad vera sjarmerandi og elegant i tessum oskemmtilegu adstaedum.. Eg bakkadi ad stigahlidinni og reyndi ad mjaka mer upp tannig. .. nei tessu var tvi midur ekki lokid- tad bles og bles og faeturnir minir stodu sjalfandi i allra augsyn og eg rodnadi og hlo vandraedaleg a medan folk flissadi i kring um mig. Mer til mikillar gledi og lukku kemur eldri kona ad mer og segir- komdu nu heillin min - ytir mer upp stigann og heldur pilsinu minu nidri ad aftan.
Tetta fannst mer skondid- eg gekk upp stigann skommustuleg med eldri konu fyrir aftan mig sem helt um rassin a mer a medan eg helt frammhlidinni nidur. Tegar tessum 111 threpum var lokid- brosti eg takklat til godu konunar og hljop eins og faetur togudu inn i naesta kaffihus sem mer er annt um - Starbucks.
Eg takkadi minu saela ad vera asnalegur turisti i augum haskolanemenda og tekktasti rass dagsins og let tetta atvik ekki eydileggja daginn.
Fekk mer kaffi og for svo i skola- sem betur fer bles ekki svo mikid.
Jaeja i timanum minum eru 5 russneskar konur yfir thritugt , ein bulgorsk stelpa og tveir bretar. Badir vel yfir fertugt.
Kennarinn var bara hress og vid byrjudum a griskunni godu og lasum eh texta og forum i verkefni ofl.
Eftir timann for eg i tonlistarskolann " Audio Athineum" og sotti um ad fara i djass- piano & song kennslu. Tad var laust plass og kennarinn Sofia, bad mig ad fa mer saeti a medan sidhaerdur drengur thandi raddbondin med " O , A, O, A, O, A, O" i 15 min.
Eg byrja a fimmtudaginn i samsong tad verdur forvitnilegt..
En ja sidan for eg i vinnuna i Menidi- ad passa littla krilid hann Nikita.
Eg hef tekid upp a teirri idju ad hlaupa 7 km a dag- var ad klara og er sveitt og threytt.
Tarf ad taka mig til fyrir morgundaginn- sendi knus og kossa heim.
Tasukvedjur
4 Comments:
hahahaaa ... ég sé þig fyrir mér með allt uppum þig !!
Guð hvað ég sakna þín þegar ég les þetta ...
Ef það er einhver sem hefði getað sett upp Marilyn Monroe svip í þessum aðstæðum, þá ert það þú sæta! ;) Eitthvað til að hlæja eftir á!
Estou com saudades de voce querida! :*
Beijaum, Eygló
hahaha... bara fyndið... það er svo gaman að lesa síðuna þína! þú ert engum lík, að þora að fara ein á e-a eyju er beyond me... þori ekki einu sinni ein í bíó! þú ert hetja ;) haltu áfram að skemmta þér vel og ég lofa að senda þér langt bréf þegar ég þarf e-n tímann að finna afsökun til að sleppa við að læra... sem sagt mjög bráðlega ;)
Ha ha, vá hvað er gaman að lesa þetta... :) ég fer bara í gott skap ! þú ert engum lík :)
Post a Comment
Subscribe to Post Comments [Atom]
<< Home