Sunday, April 02, 2006

Myndir

Loksins koma taer!
Kvedjuhofid i tavernuni var virkilega skemmtilegt.
Tar flaeddi vin, songur, gledi og gaman !
Vid grikkir eigum svo gott med ad skemmta okkur.
Jaeja eg hef verid formlega radin sem skipuleggjandi althjodlegar kvikmyndahatidar um menntun.
Eina kvikmyndahatidin i heiminum sem serhaefir sig i ad velja kvikmyndir um menntun.
Hun verdur ekki haldin i Krit, heldur i Athenu.
Thetta er i annad sinn sem hun er haldin.
Eg hef frjalst val til ad velja kvikmyndirnar, sja um allt vardandi hatidina.
Eg er svo hamingjusom og spennt, eg a ekki ord.
Vid skulum segja ad eg thekki retta folkid herna.
Eg aetla ad fa tonlistarmenn og halda tonleika til ad formlega opna hatidina.
Thetta er otrulegt taekifaeri og eg aetla ad leggja mig alla fram.

Tad er dasamlegt vedur og eg aetla ad nyta mer tad!
Innilegar kvedjur,
Anna Birta Lionaraki- Organizer of the- International Film Festival of Education.

0 Comments:

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home