Saturday, April 08, 2006

Paradis a jord- Krit.

JAeja ta er eg stodd a Krit.
Ja eg lagdi af stad i bana studi og la leidin i nedanjardarlestina ad Pireas, en tad er hofnin i Athenu.
Eg var vopnud fjolublau flugfreyjutoskunni minni, bakpoka, jogurt, epli og allskonar auka drasli sem eg hafdi engan veginn virkilega thorf fyrir i viku ferdalagi minu til Kritar.
Mer til mikillar gledi og anaeju-NOT ! Helliringdi- svo ofbodslega ad eg vard rennandi blaut og tad var svo mikill vindur ad regnhlifin min vard ad 100% oryrkja og maskarinn minn haetti ad thjona augnharunum.
En satt ad segja var thetta svoldid skemmtilegt, bara svona pinu.
Eg nadi ad lokum ad komast inni skipid og koma toskunni i geymslu.
Viti tid eg er stodd a Krit nuna og satt ad segja nenni eg ekki ad sitja vid tolvuna , solin glampar og fuglarnir syngja..
Eg held afram seinna...
Turiloo

4 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Skemmtu þér nú vel á Krít! :)
Hlakka alveg ótrúlega mikið til að sjá þig þegar þú kemur loksins heim!
Kossar og knús :*
Eygló

10:35 PM  
Anonymous Anonymous said...

Jæja þá.. hvar er mín þá stödd?? :)
Þú hefur bara alveg gleymt að blogga..
Ég get þó kætt þig með því að hér er allur snjórinn að fara, sólin skín í heiði og fuglarnir syngja.. :) Vantar bara þig valhoppandi um göturnar og þá er sumarið komið fyrir mér! :D
Te amo :*

9:44 AM  
Anonymous Anonymous said...

Þetta var ég hérna fyrir ofan ;)
Eygló

9:44 AM  
Anonymous Anonymous said...

HÆÆ anna birta.
Eg sá tengill frá ester síðu og ákvað nú að ég yrði bara að kikja á þig;)
Flott síðan þín....
Bestu kveðjur frá Akureyri
Guðfinna Árnad.

10:54 AM  

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home