Saturday, April 01, 2006

Gratur i straeto og saeko!

Ja, nu er ad styttast i heimferd. EG er ekkert svo spennt ad koma heim. Eg er heima. Her elska eg ad vera.
Solin skin, tad er 23 stiga hiti, eg a yndislega vini , syng og sem tonlist sem mer likar og er i paradis!
Tid verdid ad fyrirgefa, vinir og aettingjar eg elska ykkur en mig langar ekki ad bua a Islandi.
En tetta er timabundin ferd. Eg aetla adeins ad staldra vid i 3 manudi.
Eg er buin ad fa vinnu vid ad skipuleggja althjodlega kvikmyndahatid a Krit.Byrja naesta haust.
Eg se um allt!
Ja gudunum thykir vaent um mig.
Eg fer til Kritar eftir tvo daga i viku og aetla sleikja solina og lenda i aevintyrum eins og mer einni er lagid.

I fyrradag var sidasti dagurinn minn i Menidi, med honum Nikita og mommu hans Natoshu.
Tetta yndislega folk sem mer thykir svo vaent um er buid ad vera eins og fjolskylda min.
Sidustu 6 manudi hef eg fylgst med tessu littla krili byrja ad sitja, brosa, hjala, fa tennur, klappa saman hondunum, skrida og nuna fyrstu skrefin.
Mer finnst eg vera mamma numer tvo.
Eg elska hann af ollu hjarta og mer fannst erfitt ad skilja vid tau. Vid Natasha badar med kokk i halsinum og Nikita sofnadi hjalandi i fanginu minu.
En eg mun koma aftur.
Eg tilfininga veran mikkla helt aftur af tarunum tangad til ad eg for i straetoin, (eina jakvaeda er ad straeto ferdirnar haetta-jei!) tar sat min og tarin laku. Allir stordu a blondinuna med tissuin starandi utum gluggan. Allir eflaust komnir med sina eigin utgafu afhverju eg gret..
En jaeja, forinni var haldid nidur i bae, ad hitta pabba a eh kaffi stad.
Eg fer i metro fra Attiki, eh furdulegur naungi stardi a mig tegar eg for nidur i lestina, hann var a leidinni ut en sneri vid og elti mig..
Eg spadi ekkert meira i tessu en tegar eg er komin ad Syntagma torgi og er buin ad ganga i svolittla stund, se eg gaurinn .
Oh deary, dee.
A eg ad snua vid , eda a eg ad vera kul og halda minu striki??
Vil eg vera skorin nidur i littla bita, eda halda lifi? Ja einmitt, afram gakk.
Klk er 22:30 , tad er dimmt og eg er ein thrammandi i finum ommu skom.
Eg geng i 15 min med tennan grunsamlega mann a haelunum.
Eg finn loksins stadinn tar sem pabbi bidur, eg tarf adeins ad fara yfir breidgotu.
Eg stend hja ljosunum tegar gaurinn kemur ad mer. Sidhaerdur, horadur, med 17 poka i hondunum. Med gleraugu og eitt glasid brotid..Traustvekjandi..NOT>
Jaeja, hann segir vid mig, mer finnst tu mjog kynthokkafull og vil gjarna sofa hja ter.
Jaha!Koma ser ad efninu.
Hann rettir mer sidan mida med eh upplysingum og segir hringdu i mig tegar tu ert einmanna.
Einmitt vinurinn!!!!! GLAETAN<
Eg voda pen, nei takk..
Ju, takktu bladid, roddin ordin eh hrjufari og eg ..med falskasta (plis ekki drepa mig) bros tek vid midanum og hann brosir svortum tonnum.
Eg fer yfir gotuna og fleygi midanum i naestu ruslafotu. Hann er farinn..sjukket!
Hvad er med mig og gedveika menn?!

Eg fer inn i grisku Mal og Menningu, svona fimmfalt staerra en kaffihusid a Laugaveginum.
Tar situr pabbi asamt vinnufelogum hans, tau voru a fyrirlestri.
Eg sest og spjalla eh.
Vid pabbi forum heim med fyrverandi kaerustu hans pabba og hun a skemmtilegan bil sem er med glugga fyrir ofan saetin. Mer til mikillar gledi var hann opnadur upp a gatt og eg fekk ad standa upprett, med hendurnar upp i loft og athenska vindinn i harinu, horfandi a stjornurnar og fegurd midbaejarins.
Eg hitti vin min Dimitris sem er i hljomsveitinni minni, hugsanlegt nafn hennar er
" Vox Continental".
Vid forum nidur i bae og skemmtum okkur brjalaedislega vel.
Hann sagdi mer ad hann hafdi verid i fraegri rokk gruppu fyrir 15 arum og teir voru bunir ad meika tad ta!
Fyndid, vid forum inn i storan klubb og tar forum vid framm fyrir folk i rod af tvi ad Dimitri tekkir alla hehe..
Tad finnst mer gaman ;)
Vid tolum vid eiganda stadarins og eg er kynnt sem *songkonan * hehehe, vid erum bodin ad syngja live hvenaer sem vid viljum.
Dimitri var einn tekktasti plotusnudur niunda aratugarins 'i Grikklandi og er VIP a ollum stodum/.
Vid letum eins og fifl. Tad er svo gaman ad vera nafnlaus i storborg, eg dansadi, og rugladi i leigubilsthjorunum,i essinu minu geng a sokkalistunum, ath 10 timar i haum ommuskom er erfitt.
Vid flaektumst um baeinn og djammi djommudum.

Ath verd ad afsaka ritsmid mina, eg veit ad tad er haf af villum her, eg bid ykkur lesendur godir ad fyrirgefa mer og halda afram ad lesa eins og ekkert hafi i skorist.

I gaer var sidasti dagurinn hja Peaniu folkinu, Paulo og Nikulas.
Eg byrjadi daginn a sma banka stussi og tess ma geta hvad grikkir eru afslappadir ta voru 15 manns i rod og einn madurinn for ad tala um daginn og veginn. Sidan fer hann ad djoka og allir foru ad hlaeja, eins og stor vinahopur!
Fyndid.
Eg keypti fyrstu grisku bokina mina. Veronica decides to die , eftir Paulo Coelho.
Eg las The Zahir(maeli eindregid med teirri bok) i einum graenum og dreif mig tvi aftur i bokabudina. Eg hef alltaf haldid ad eg gaeti ekki byrjad a alvoru bok, bara lesid skolabaekurnar og dagblod a grisku.
Viti menn, eg las og las og er halfud med bokina, er svo stolt af sjalfri mer.
Maria, modir strakana hringdi i mig og sagdi mer ad dagurinn yrdi med odru snidi en venjulega.
Eg myndi kenna Paulo heima hja afa hans.
Eg hef kannski minnst a tad, afi Paulos var fraegasta kvikmyndastjarna grikkja a sjounda aratuginum.
Eg for heim til hans, spjalladi vid hann og lek vid Paulo.
Tuttugu metra sundlaug, litil kirkja, ekrur af epla trjam, sitronutrjam, leyni gardar allstadar og hundurinn Oskar sem fylgdi okkur hvert fotmal.
Thetta var gaman.

Eg for sidan i songsmid med Dimitri og Stefano. Vid keyptum raudvin hja goda manninum i littlu budinni fyrir nedan ibudina hja Stefano.
I littlu budinni hans ma finna allt fra naglaklippum, skosverti, allskonar mat, vin, saelgaeti, naerfot. Nefndu tad. Hann situr bak vid budarbordid med sigarettuna sina og brosir tannfau (mer finnst svo gaman ad bua til ord:) brosi.
Vid keyptum raudvin, enda fostudagskvold.
Venjulega drekk eg litra af te og hunangi en vid vorum i meira flipp studi.
Vid bjuggum til tvo log og eg hef sjaldan skemmt mer svona vel.Eg vard Janis Joplin og blida djass Birtan vek fyrir ufna rokkaranum innra med mer.
Eg bjo til texta um gaur og lek hann.
Thetta var gott mal.

Eftir 2 raudvinsfloskur og flott log kom kaerasta Stefano, Katia og vid forum til Kolonaki.
Forum a bar sem heitir "Gotot". Tar eru ljosin eins og svortu hattarnir sem Charlie Chaplin var alltaf med.
Skemmtilegt.
Vid vorum ekki lengi, enda var eg ordin annsi threytt og tilbuin i lur.
Dimitri og eg tokum saman taxa og rifumst enn og aftur hver aetti ad borga taxann. Griskir menn turfa alltaf ad borga allt.Eh karlmennsku takn.
Sidan for eg heim og steinsofnadi.

I morgun var eg vakin vid griska tonlist i botni og roddina i pabba - Vaknadu blomid mitt' , foreldrar minir eru svo aedisleg.
Eg hef alltaf verid vakin vid svona blidyrdi.
Vid fengum okkur morgunmat saman og og eg setti saman nokkur log fyrir BB, fyrir
" Brennsluna mina.."

Nu sit eg og hlusta a Nat King Cole , aetla ad skuttlast i sturtu og drifa mig uti bliduna.
Eg er buin ad taka fa bord a yndislegum veitingastad og minir nanustu vinir herna aetla ad koma og kvedja mig med stael.

Tvaer vikur i heimkomu, lendi 18 april klk 15:00 a Keflavikurflugvelli.
Sjaumst bradlega, Nat bidur ad heilsa.
turiloo, sjabadibidoo

3 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Þú ert nú meiri klikkhausinn ...
mér finnst alltaf einsog ég sé að lesa einhverja geðveika skáldsögu þegar ég er að lesa um þitt daglega líf hérna á blogginu þínu. Gaman að því .. en takk æðislega fyrir að hringja í mig þarna um morguninn, gaman að vakna svona ! Hlakka til að fá þig heim elskan

8:17 PM  
Anonymous Anonymous said...

já þetta eru nú meiri færslurnar!!! maður verður hálfsmeykur við að lesa þetta en hugsar svo "nei hún hlýtur að hafa lifað þetta af fyrst hún er að skrifa þetta hérna"
Skemmtu þér vel í Krít og farðu varlega!
og ef þig vantar aðra bók að lesa mæli ég með bestu bók sem til er og heitir Flugdrekahlauparinn eða "The Kite Runner" held hún sé alveg eitthvað fyrir þig ;) svona álíka hrikalegt ævintýri og þessi bloggsíða þín!!!

6:03 PM  
Anonymous Anonymous said...

... já anna birta ég var að klára hana og hún er geðveikt góð!

8:05 PM  

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home