Monday, February 06, 2006

Gledilegan manud!

Eg atti sex manada dvalar afmaeli herna i gaer.
Ja halft ar , timinn flygur.
Mer lidur vel herna. Eg er heima. Fyrir utan fjolskyldu og vina ta sakna eg Islands ekkert svakalega mikid.Eg er ordin algjorlega grisk, tad a meirihattar vel vid mig ad vera herna.
Eg sakna tess ad fara i sund- her tarf madur ad fara til thriggja laekna tar a medal kvennsjukdomalaeknis til tess ad fa leyfi adur en madur verdu medlimur sundlaugarinnar og borgar manadarlega 6oookr.
Fannst tad adeins of mikil fyrirhofn og laet mig i stadin dreyma um godu sudlaugarnar og heita potta. Fyrsta sem eg geri er eg sny heim a klakann er ad kaupa mer sukkuladilakkris , sykurskertan epla svala og stinga mer i bolakaf i klorrikinu goda.

Leigurbilarnir og bilstjorarnir/

I Grikklandi eru leigubilarnir mismunandi a litinn eftir borgum.
I Athenu eru teir gulir en i Thessaloniki raudir.
Mer finnst tetta skemmtilegt, sem og ad ferdast i teim.
Tegar eg sest inni bilinn maetir mer venjulega reykur, gomul grisk tonlist og tho nokkud sveittur en oskop vidkunnalegur bilstjori med kaffi i plast bolla .Tad kostar rumar 200kr ad ferdast um 30km tannig ad tetta er oft saetari kostur en straetoinn.
Fyrst tarf madur ad kalla inni bilinn hvert madur aetlar ser ad fara og ef hann er ad fara tangad ta faer madur tessa lika frabaeru skutl thjonustu.
Eg hef lennt i svo morgum skemmtilegum uppakomum i sambandi vid taxa ad eg er knuinn til ad segja svolitid fra teim.
Eg hef raett um astarmal og gefid teim hollrad , talad um lifid og tilveruna. Hlustad a gledi bilstjoranna og sorgir.
I sidustu viku settist eg inni bil og eftir sma stund voru komnar med i for tvaer konur. Kubverskar. Otrulega katar med lifid og tilveruna , taer foru ad segja brandara a grisku med spaenskum hreim/ og vid hlogum oll saman. Spjolludum um Kubu, Grikkland og Island og nutum okkur i botn!Var meirad segja bodinn i kaffi til Kubu ef eg vaeri eh a leidinni.
EG stod einnig i rigningunni um daginn og gladdist oendanlega er eg sa taxann nalgast og spurdi med mikilli eftirvaentingu hvort eg gaeti ekki fengid far.
Ju,ju svo sem. Ekki i neitt svaka godu skapi sem sagt.
Hann segir ta vid mig bilstjorinn, eg aetladi nu ad fa mer i svanginn, hef ekki bordad neitt i allan dag. EG sagdi honum bara ad fa ser bita eg myndi bida a medan i bilnum.
Hann var ekkert sma anaegdur med tad. Fann souvlaki stad(himneskur griskur skyndibiti) og
parkeradi bilnum a medan eg naut tess ad bua til risa blodrur ur Hubba Bubba tyggjoinu minu og beid.
Hann var burtu i rumlega 10 minutur og kom afskaplega katur til baka- takka ter fyrir!
Mer fannst tetta fyndid, aldrei myndi tetta gerast heima.
Svo raeddum vid um djass og tonlist og badum hvort annad vel ad lifa.
Sidasta taxa reynsla min var lika litrik.
Eg for inni taxa hja metro stodinni og i kjolfarid komu einn hermanns(as in officer)klaeddur heldri madur og frekar threytt husmodir .
EG hafdi keypt mer hnetur, ath tad er alltaf hnetu bas alla daga hja metroinu.
Mer finnst tad skemmtilegt. Allskonar hnetur allr staerdir og gerdir. SVo eru lika indverjar bunir ad leggja ut teppi med hufum, vettlingum reykelsum sem og allskonar varningi.
Einnig eru teldokkir menn fra ad eg held Afriku, klaeddir svortum sidum kuflum og med einkennileg hofudfot bunir ad fletja ut sin teppi undir falsada Louis Vuitton toskur, Chanel og Gucci eda Kucci eins og sumar toskurnar heita tarna hja teim.
Teir eiga svo til ad rulla ollu upp i snatri og setja i svartar toskur og hlaupa eins og faetur toga ef lagana verdir eiga leid frammhja.
EN ja hneturnar. EG er ad kjammsa a hunangsristudum hnetum med sesam fraejum og baud vitaskuld ferdafelogum minum smakk. Tau voru nu annsi anaegd med tad enda fyrsta flokks hnetur. Sidan bordudum vid saman hneturnar og eg endadi ferdina med ad gefa officeranum hnetu pokann.

A leidinni i skolanum um daginn gerdi eg godverk. Tad var ekki mikid en tad var gott.
Tad eru fallegustu byggingar i heimi herna og eg nyt tess ad ganga haegt frammhja tessum skulpturum (eg er ef til vill ad bua til nytt ord) og skoda gylltu gudina og fullkomnu smaatridin sem ad gera mig enn ordlausa eftir 6 manudi. Dufurnar fljuga i kring um mig og littlir gamlir menn med hatta setja vid litil bord og selja lotteri mida, straeto mida og braudkringlur.
Solin skin og Athena er naerstum of falleg til ad vera sonn.
EN thratt fyrir fegurdina leynist alltaf eymdinn einu skrefi fjaer.
TAd er litill kirkja a leid mina i skolann og tar situr a troppunum eldri kona med hofudklut og med sorgarrendur sem hylja andlit hennar og hendur.
Eg fae alltaf sting i hjartad og byrjadi fostudaginn a ad gefa henni morgunmat ur Starbucks.
Hun brosti tannlausu brosi og med tvi hlynadi mer i hjartanu.
Tad er gott ad gefa.
EG hef tvi akvedid ad halda afram for minni i ad betrumbaeta tennan heim tott eg hafi hitt einn ulf.

JAeja , aetla ad drifa mig i hatinn oska ollum gledilegs manadar eins og vid gerum her og safna kroftum fyrir joga tima sem eg fer i a morgun.
Sendi kossa heim og takkir fyrir komment.
Ester, tad verdur geggjad sjo a leid til Vigur.
Hef hugsad mer ad vera bulgverks kona ad leit ad astinni i lifi sinu eda eh alika skemmtilegt.
Ester Osk sendu mer fleiri meil, eg veit eg er hraedileg ad vera ekki buin ad skrifa meira..tad er samt alltaf aedislegt ad vita hvernig tu hefur tad.
Eyglo- mil beijous meu amor.Eu teim muitos sauldages de voce!
Alfhildur, eg bid spennt eftir sushi ferdinni til Japans..jummi jumm hun/.
Eg ekki skrifad meira nuna..over and out-