Saturday, February 25, 2006

Straeto Loggur og BLISS/

Eg var ad koma ur klippingu og litun og er svo sael og fin.
Eg a minn einka hargreidslumann, hann heitir Tolis og laerdi i LOndon og er med allar graejur heima hja ser. Tar hlustum vid a tonlist -medal annars mina :) og faum okkur capuccino.
Eg hef ekki verid svona hamingjusom i morg ar, eg er med svo mikinn frid innra med mer og er svo heima.
EG for a markadinnmed pabba i fyrradag og keypti aedislega hollann og godan mat. Avexti og graenmeti, te, natturulega sapu og blom sem eg aetla ad blomstra med .
Eg er buin ad hlaupa og stunda joga og er komin i aedislegastya listskopunar ferli lifs mins hingad til.
Sidustu 2 daga er eg buin ad skapa um tad bil 10 texta -allir nogu godir til ad taka upp.
Vid erum semsagt komin med nogu morg log til ad gera Demo Disk og nu er bara harkann sex.
I gaer unnum vid saman -gruppan- erum enntha ad spa i nafni og nadum ad klara flottasta laegid okkar hingad til.
To eg segi sjalf fra ta er tetta mognud tonlist og svo fagmannleg- er svo heppin ad vinna med meisturum!!!
ER med 5 log a diski og get hlustad a sjalfa mig.
Tad er fyndid.
EG vakna a morgnana og byrja daginn a ad mala- horfi a sundlaugina , med kaffi og hafragraut m hunangi mer vid hlid.
Edit piaf omar i eyrum minum og solin skin a vor blomin.
Tad er svo ljuft ad vera til..

EG lennti tho i otharflega oljufum adstaedum i fyrradag.
Eg var a leid i vinnuna og hoppadi i straeto, eg attadi mig a ad eg var ekki med mida i toskunni og hugsadi med mer- aei, aei/ thetta er nu bara i eitt skipti- sagdi eg vid sjalfa mig og setist i saetid mitt.
Sjaidi til, tad eru margir sem ad misnota straeto kerfid herna af tvi tad eru bara tvaer littlar maskinur sem tu stingur midanum inn i eftir ad tu kemur inn- og sidan geturdu verid med skirteini sem tu hefur keypt f manudinn.
Straetobilstjorinn er ekkert ad spa i hver stiplar sig inn eda ekki.
SVO eru straeto loggur sem koma einstaka sinnum oig tekka- hvort folk se ad svindla sig inn edur ei/
Mer til mikillar o-gledi birtast straetuloggurnar tegar eg er buin ad hita saetid og er ad gledjast yfir gledinni. Ert tu med mida-Shittttt..eg reyni ad nyta mer ljosa harid og blau augun og segji -tad fyrsta sem mer kom til hugar- eg virdist hafa gleymt skirteininu minu heima( hef aldrei att straeto skirteini herna) -a eins bjagadri grisku og mer er unnt og ensku glefsum. Kannski teir halda ad eg se vitlaus utlendingur.
" Afsakid mig eg tala ekki goda grisku-leikkonan skyst fram og otharflega dramatiskar
handa hreyfingar i veskinu minu gefa eflaust til kynna ad her se ekki allt med felldu.
Tad virdast allir vera i retti nema eg-og bjagada griskan min.
Komdu med okkur vinan- hjartad fer ad hamast og eg fer ut ur straeto med lutandi hofdi og i fylgd logreglu(ath-tetta eru venjulegir borgarar med skirteini um halsinn).
" Eg skal borga alla skuld- hvad sem er" eg enn i drama girnum. Tad eru 18 evrur- oh..heyrdu eg for ut hlaupandi ad heiman og var bara med 5evrur i klinki i vasanum.
Hvad eigum vid ad gera i tvi- segir pirrada loggan threytt a foksum utlendingjum-??
Ehh...fer ad rodna i kinnunum.
Ertu med skilriki?!
NEi, ...sjaid til eg var ad hlaupa ad heiman..griskan ordin ovenju god.. og eg helt tad vaeri i toskunni minni..
En eg virdist hafa gleymt tvi i hinni toskunni minni.
Hvar attu heima- eg a heima herna fyrir ofan- littla stelpan med blau augun ad brjotast fram i einlaegni.
Veistu ad vid gaetum farid med tig nidur a stod fyrir ad vera skilrikis og skirteinislaus!!
Segir hann med hostugri roddu, nu attar Birtan sig a tvi ad tetta er ekkert grin, straeto loggan hefur vald og eg fer ad skammast min.
Eg finn fyrir kokkinum i halsinum- skil ekkert af hverju eg er ordin svona litil i mer.
EG segji, hvad eg eg laet ykkur hafa simann minn ..."eda vid getum farid heim og eg get borgad ykkur tar?"
Allt i einu er eg ordin virkilega raud i kinnunum og roddin farin ad bresta. Goda loggan segir, hvad er tetta stelpa.Fardu nu ekki ad rodna..
EG reyni ad berjast vid tarid sem er virkilega ovelkomid og eg skil ekkert i tessu tilfiningaflodi innra med mer.Samviskan greinilega ad standa sig..
Vonda loggan finnur fyrir hjartanu innra med ser og segir, svona , svona nu..vid gleymum tessu i thetta skipti, en tu laetur thetta ekki koma fyrir aftur-..littla musin tistir -eg lofa herra..
Teir foru og eg gekk skommustuleg hratt fra, sverjandi ad eg skuli aldrei fara aftur i straeto an mida.
I hrodu skrefunum minum misstig eg mig adeins og mer til mikillar hormungar er komin lykkjufall i nyju sokkabuxurnar og taer eru komnar ut fyrir skoinn...
%#^$#&^(*_)*)(^(&%&$$@#$!!!!
Ljot ord og staerri kokkur- afhverju eg gud, afhverju???( folk ad deyja ur hungri og eymd og eg leyfi mer ad hugsa svona-ath tetta var i orvaentingu afallsins)
Mer til mikillar lukku var opin hargreidslustofa naerri og eg vonadi ad tau aettu naglalakk til ad bjarga mer.
GUd er ti! Tegar eg opnadi dyrnar situr kona i naglasnyrtingu f framan mig.
Eg spyr hvort tau geta ekki lanad mer sma naglalakk til ad stoppa fallid.
Snytikonan var ju svo vaen og bendir mer ad tad se einnig fall a hinum faetinum.
AEDI!!!
En eg semsagt nadi ad stoppa lykkjurnar og lita saemilega ut - i lokin.

Oh ja gleymdi ad segja fra einni saetri en stuttri taxa sogu.
Eg er i stareto og tad kemur eldri kona klyfjud inn af pokkum og toskum.
Hun sest vid hlidina a mer og vid forum ad spjalla.
VId raedum um lifid og tilveruna og hun segir mer hvad hun var mikil skvisa er hun var yngri og hversu hun naut tess ad dansa i haum haelum vid rock n'roll .
VId raeddum fullar af astridu um fatnadinn i kringum 1940-50 og toludum um bornin hennar og vedrid.
VId forum badar ut ur straeto va endastodinni og tokum taxa saman- vorum ad fara i sameiginlega att..
Ferdin endar med tvi ad hn tok numerid mitt - tvi hun sagdist vilja fa mig heim til sin og gefa mer eh af haelunum sinum og pilsum - dottir hennar er meira fyrir buxur og flatbotna.Vid badum hvor adra vel ad lifa og skildum
HUgsa ser hvad grikkir eru elskulegir- tessi goda ljufa kona.

SVo a eg lika aedislegan kunningja- sem er 70gur, afi sem var fjoldamordingi einu sinni.
Svo a eg eftir ad segja ykkur frta Blau ferskjunni- tar sem eg hef kynnst aedislegu folki og gladst i raudvinsflaedi og dynjandi dansi.
En meira um tad naest..

AB sendir kossa og knus-du bi du bi duuu

Wednesday, February 22, 2006

Untidiness, My Mess

Click clucking on an other level
kinda clever.
Like the house on the rock
Where we used to play as children on the dock.

I remember the rain smashing on my face
ripping down my painted illusions of myself.
I regain my innosence in the wilderness of the weather.

Im thrown to the right, to that big sphere
where nothing is good nor white-
black or a dim shade in the night.

Click , clacking in a blue dress,
untidiness, my mess.

Yes I am an aethiest,
merely a wicked storm can rest my soul.
Tear me of the ground
Start another round.
Where I am not a male, nor a female
Just a thick whale tracing the midnight sun.


Click, clucking around the untidiness, my mess.


































































































Viski taxi, texti?

Eg vaknadi ansi kat i dag, akvad ad senda nokkur mail og fara sidan i horku gongu upp i fjall.
Eg fekk mer hafragraut og lysispillur i morgunsarid- vikingurinn ad standa sig.
Dreif mig i rafraen skrif og skellti mer sidan i ithrottaskona og dreif mig ut i solkinid.
Tad var 20 stiga hiti og glampandi sol- ja tad er vist ad vorid er ad koma.
EG a mer litinn stad tar sem eg sest stundum i grasinu og er ein i ro og fridi.
Eg gerdi joga aefingar og la i grasinu og naut tess ad vera al ein i tessari einstoku natturufegurd.
Tad er svo gott ad liggja a jordinni. Bara liggja- finna kyrrdina og raeturnar sinar.
EN ja sidan thrammadi eg heim a leid og gerdi eh heilsu raektandi og nota bene stinnandi aefingar og var reidubuin ad fara i vinnuna- ta var hringt og einn af braedrunum var veikur.Bornin sem eg r ad kenna.
Tad er eh kvef i gangi tannig ad eg for i tiltekt og nadi mer svo i kvikmynd.
Horfdi a " The Note Book" sem er yndisleg og hugljuf astarsaga sem eg horfdi a med ekka sogum- otrulegt hvad eg a gott med ad lifa mig inn i kvikmyndir!
Siminn hringdi og STefanos, einn af tonlistar-medskopurum minum baud mer i sma tonsmid og eg dreif mig tangad- ut gratinn en fin i pilsi og otrulegt en satt flatbotnudum skom.
Eg maetti a leidarenda og vid fengum okkur bjor a medan vid hlustudum a aedislegar vinil plotur og hlustudum a magnada djass, motown , simply red , sting- just name it og Ladysmith Black Mbazo- ein uppahalds gruppan min.
Jaeja- vid vorum komin i girinn og forum ad hlusta a nokkur stykki sem voru tegar til i tolvunni.
Eg byrja ad skrifa allt sem mer dettur i hug og adur en eg veit af voru komnir lika tessir finu textar-ad okkur fannst.
Svo var komin timi til ad drifa sig enda klk ordin eitt. Eg for ut og fann taxa, thetta er rum 20 min ferd, 30 min- fer eftir umferd.

Eg var med sukkuladi med mer og bid leigubilstjoranum med mer. Hann thyggur bita en segir svo nei eg vil ekki meira eg er nebbla buin ad vera drekka viski sjadu til-eg (OH MY GOD) brosi vandraedalega og hann- hafdu ekki ahyggjur vina min,vid vorum tveir med tessa flosku- tekur upp floskuna sem var i framsaetinu og synir mer- ath flaskan var tom!!!!
Eg -oskop nett- heldurdu ad tetta hafi ekki ahrif a keyrsluna hja ter-??
"Hafdu engar ahyggjur vaena min- eg hugsadi nebbla med mer i kvold a eg ad fara i vinnuna eda a eg ad fa mer i glas -svo eg fekk mer adeins med vini minum og eg var bara svo hress ad eg akvad ad taka turinn i kvold!"
Jaeja, eg sa nokkrum sinnum fyrir mer likid mitt vid hlidina a leigubilstjoranum og viskifloskuna brotna mer vid hlid og bad enn einu sinni til Mariu Meyjar- sem eg geri eiginnlega aldrei nema i lifshaettulegum adstaedum- sem virdast banka uppa hja mer heldur oft upp a sidkastid.
Tarf
greinilega ad fara baeta ur tvi - takk M&M- I owe you one.

Eg komst semsagt heil a hufi heim og gekk frammhja nokkrum gedsjukum hundum sem virdast ekki skilja- tegidi!Tregu dyr- eg helt ad eg hefdi braett einn hundinn sem ad idulega faer hjarta mitt til ad stodvast med glefsum og gelti tegar hann reyndi ad nalgast pappakassa alongum laugadegi og olin helt honum fra.
Eg erkiengillinn- akvad ad fyrirgefa honum og ytti kassanum til hans.
Eftir tetta horfdi hann odruvisi a mig- tad var svona neighbour-Hood respect.
Hann geltir ekki - eg segji ekki tegidu- vid nikkum til hvors annars.
En i kvold var allt a fullu eh okunnugur hundur og allt ad geltast.
Kannski tok eg tessu of personulega-eflaust var tetta eh hundamal sem eg er ekki enn komin inn i..
JAeja greinilega ordin ansi threytt fyrst eg er buin ad skrifa um samband mitt vid hundana i hverfinu.

Laet textann fylgja med, endilega kommentid- hvad finnst ykkur?
Ps Tad er bannad ad nota tennan texta- allur rettur er minn.
Fyrsta utgafa, prentun.Athena, Grikkland.
Hofundur textans Anna Birta Tryggvadottir\Lionaraki.
Samid tann 22 feb 2006.

Bae bae beibi bae bae

Sunday, February 19, 2006

Raudi Dregillinn og VIP Party!

Yeah baby, tad er alltaf nog ad gera hja minni.
Eg er buin ad vera a fullu sidustu tvaer vikur eins og venjulega. Vedrid er ordid alveg meirihattar, eg held ad pabbi se komin med 3 kaerustuna og eg er a fullu i tonlistarsmid.
EG er buin ad vera ad semja tonlist med vinum minum godu og vid erum buin ad bua til 7 log!
Sjo log i vidbot og vid forum i studio ad taka upp. Spenno!!
Pabbi var bodin a frumsyningu i sidustu viku og eg med. EG med mitt frabaera ymindunarafl sa ad sjalfsogdu fyrir mer rauda dregilinn, 150 ljosmyndara og freydandi kampavin..
Ekki alveg, thetta var heimildarmynd um mann sem byr einn i grisku fjollunum, tad var einhverskonar vinrautt teppi ,(sem er fast vid kvikmyndahuss- golfid) og tad voru allir yfir 50gt og einn myndatokumadur sem eg er nokkud viss um ad var ad taka upp fyrir einkasafn.
Eg ad sjalfsogdu upp dressud med rauda varalitinn...alltaf gott ad vera fabolous- just in case :)
Tetta var skondid og ju bara agaetis mynd.

A fostudagskvoldid for eg asamt henni Io, fraenku minni og vinkonu hennar i einka dress -up party.
Eda grimuball. Tetta er nefnilega kjotkvedjuhatidar dagar- tad eru buninga budir allstadar og eg keypti mer Charlston era- buning.. gud kann ekki ad skrifa tetta. Tid vitid, kjolarnir, fjadrinar og tess hattar gledilegt.
Io og co voru i hermannabuningum. Tetta var einkaparty hja eh milljonamaeringi og tegar vid vorum bunar ad leggja bilnum ta var farid med okkur i einka van- ad husinu sem med odrum ordum var kastali. Tad voru fjorir dyraverdir , i svortum jakkafotum med talstod i eyrunum og kona sem athugadi nofnin okkar- vid a gestalistanum..Thetta var eins og i kvikmynd.
ok ekki eg -eg a bara aedislegar vinkonur- ekki verra :)!
VId forum inn tar sem allir voru upp dressadir, brjalud tonlist ,plotuspilaranir a milljon ad halda fjoldanum hristandi a ser rassinn. Brasiliskar dansmeyjar i annsi efnislittlum buningum donsudu upp a bordum i kring og elitan- leikarar, tonlistarfolk og politikusar komu mer fyrir sjonir. Tarna voru ljosmyndarar allstadar og ljoshaerdar silikonbombur sem budu ollum skot og drykki allt lidlangt kvoldid.
Fullt af gedtekkum monnum lika-tetta var virkilega skemmtilegt, an efa besta partyid hingad til.
Magnad party. VId donsudum til klk sjo og forum heim threyttar og saelar eftir mikinn dans.

Slaemar frettir. Natasha , sem er mamma hans Nikitasra( littli 8 manada dulinn sem ad eg er ad "kenna" ensku) er med krabbamein. Hun er 34 hudsjukdomalaeknir og svo yndisleg kona.
Tetta er svo hraedilegt hun er ad fara i uppskurd a morgun og eg vona bara tad besta. Tetta er svo hreadilegt. Pabbinn gret i fanginu a mer og littla barnid fann a ser ad tad var eh hraedilegt ad.Eg vona bara ad allt gangi vel..

Eg stefni a ad koma heim frekar i lok april heldur en midjan mai.
Sakna fjolskyldu og vina og hlakka otrulega til ad fara ad vinna- Morinn here I come.
Vaeri svo til ad vera heima og fylgjhast med- Aldrei for eg sudur.
Jaeja, dettur ekkert meira snidugt i hug.
SEndi tusund knus og kossa yfir hofin bla.

Ps var med svo mikkla heimthra adan ad eg leigdi Noa Albinoa/ Magnad ad hun se til a leigunni herna.
Hun var lika synd i sjonvarpinu um daginn sem og Hafid, eftir Baltasar Kormak.
SIgurros og Bjork eru mikid metinn herna uti og tad ma med sanni segja ad littla thjodinn okkar er buin ad gera grein fyrir ser a kortinu med afbragds kvikmyndum og tonlistarfolki..bidid bara eftir mer og fostrinu minu- plotunni!!!

panta komment fra godu folki- Anna Birta