Saturday, November 19, 2005
Ja , mikid rett eg er a lifi.
Eg hef einfaldlega verid of upptekin i skemmta mer og lenda i aevintyrum til ad hafa samband vid umheiminn. Tad er svo margt buid ad gerast hja mer sidustu 3 manudi.
Fyrir ta sem eru ekki med mig a hreinu ta flutti eg ut til Grikklands i 4 agust sidastlidinn og er nu busett i Atheu asamt pabba minum.
Ahh Athena.. Her er sko ljuft ad vera . Tad er 15-20 stiga hiti herna og tad er kominn vetur.
Pabbi vekur mig med gitarspili a morgnana ( otrulegt en satt, ok tegar liggur vel a honum:) og eg er prinsessan a bauninni. Thott tad se agaetis tilbreyting ad vera einkabarn ta sakna eg nu yndislegu systkina minna..
Eg eyddi agustmanudi i steikjandi solinni, ad borda ljuffengan mat ,ferdast um eyjar og tjutta a skemmtilegum skemmtistodum. Maria vinkona kom i heimsokn asamt Palla sinum og vid Sindri, Katerina og Lisa vinkona hennar nutum tess ad svamla oll um i sunlauginni okkar, bera a hvita kroppa dokkar overndandi oliur og sotra iskaffi og kaela okkur med Hagendaz is a medan vid flettum i gegnum heimskuleg timarit..ummm hid ljufa, lata lif!!
Eftir ad krakkarnir og gestirnir foru ta for eg aftur a eyju asamt fraenku minni, Myrsyni.
Tar var mikid gladst og dansad, keyrt um eyjuna KEA a raudum blaejubil, med raudan varalit, rekist a fjogur brjalaedislega stor naut og attavilta fornleifafraedinga (eg endurtek , eg er enn a lifi) . Farid med hradbat a hvitar paradisar strendur tar sem enginn var a.. eldad gomsaeta griska retti i 200 ara gomlu hesthusi. Eg for ad mala a striga med hvitvinsglas i hond (voda arty farty, var meirad segja bodin aur fyrir verkin min! En eg skapa til ad gefa..)og skokkadi sidan a daginn framhja hestum og osnum umvafinn i einstakri fegurd og sjarma grisku eyjarinnar .
I september for eg joga namskeid og kynntist
frabaerlega skemmtilegu folki hedan og tadan sem teygdi a ser utlimina til ad finna innri frid og eda til ad stara a kennarann :)
Eg naut tess ad kanna aevintyri haustsins i Athenu. Monastiraki er nanast hjarta Athenu.
Tar spoka ferdamenn sig a sumrinn og kaupa allskonar minjagripi ,sandala og grisk vin, krydd skartgripi og ledurtoskur.
Littlar gotur med littlar budir og kaffihus gledja mig og Akropolis i allri sinni dyrd gerir mig ordlausa. Starbucks kaffihusinn, og yndislegu tren, tonlistar og listamenn a hverju gotuhorni og flakksandi pils sigunakvennanna sem pranga upp a mann blomum og brosa svortu, half tannlausu brosi gera tessa dasamlegu borg bragdmikkla og lifandi fyrir mer.
Tad eru dufur allstadar, orthodox prestarnir svartklaeddir fra hvirfli til ilja med sidu skegginn sin og hattana sina, gomlu mennirnir med stafina sem hafa setid a sama kaffihusinu sidustu 20 arinn, sotra griska kaffid sitt og raeda um daginn og veginn.
Tad er svo margt sem eg gaeti lyst... en ta er tetta ordid ferdabaeklingur ekki blogg..
Grikkir eru vinalegir og katir, tala hatt og lata i ljos skodanir sinar.
Eg get alltaf lennt i aevintyrum herna eg veit aldrei hvad morgundagurinn hefur i for med ser.
Eitt sinn er eg for nidur i bae voru meirihattar 'Latin ' tonleikar a einu torginu, tad var dansad salsa fram a rauda nott, aedislega gaman og allir donsudu , an tess ad vera drekkandi , bara dansad..
Tad eru allskonar listasyningar i gangi og adur en eg fer i vinnuna(meira um tad sidar) byrja eg daginn a ad fara a listasyningu , tad er magnad.
Fraendi minn(half griskur)Andrew fra Astraliu kom i heimsion asamt kaerustu sinni (Paula) og vid forum a aedislega skemmtistadi. Tad er markadur rett hja husinu minu tvisvar i viku a manudogum og fimmtudogum, med ferst graenmeti og fisk og annarsvegar ollum fatnadi og annarskonar doti..
Tar kallar folk bestu verdin og tar hef eg keypt margt snidugt og skemmtilegt.
I oktober for eg ad vinna. Eg er ad kenna bornum ensku. Eg vinn sex daga vikunar og ferdast um i nedanjardarlestinni(sem mer finnst einstaklega gaman) og straeto (sem er ekki skemmtilegt, folk tredur ser inn tott allt se stutfullt og folk andar nidur halfsmalid a mer ughh).
A manu, mid og fimmtudogum fer eg ad passa litinn 5 manada dreng. Hann heitir Nikitas og er yndi. Foreldrar hans eru vel menntad og veraldarvant folk sem vilja ad barnid sitt verdi tvityngt vid tveggja ara aldurinn... Tar sem barnid hefur ekki enn sagt sitt fyrsta ord er verkefnid mitt ad tala , tala latlaust og linnulaust i tvo og halfan tima i senn.. eg raedi um lif mitt og tilveruna og thjalfa hann i ad vera frabaer hlustandi..domurnar eiga eftir ad takka mer eh.
Tetta er svona mommuleikur og frir salfraedingstimi. Hann skilur mig fullkomnlega og baetir inn einstaka babli tegar a vid.
Foreldrarnir eru hid ljufasta folk og tetta er vel borgad.
Hina dagana eg ad kenna tveimur littlum drengjum ensku, eda " English teaching through creative play" eins og stod i auglysingunni.
Mamman er grisk og pabbinn er kanadiskur. Tau eru forleifafraedingar og eru skemmtileg. Paulos er 5 og halfs og Nikolas er 2 og halfs. Tar er sko gaman ad vera. Eg leik vid strakana, lita, leira, by til allskonar dot. Svidset dauda minn tho nokkud oft , er prinsessa, draugur, norn og indiani tegar a vid og hjalpa teim ad nota enskuna i hita leiksins.
Maria er mamman, hun bjo i Paris i 10 ar, pabbi hennar er ein fraegasta kvikmyndastjarna Grikklands og daginn eftir ad eg sa mynd af honum i sjonkanum var eg kominn heim til hans i kaffi. Stormerkilegt.
Pabbinn, Shandi vinnur a Krit og tangad er eg bodinn eh timann a naestunni.
Lifid getur verid meirihattar skemmtilegt stundum.
Annars er eg kominn i sma tonlistargruppu og er ad semja texta og log.
Byrja i tonlistarskola a manudaginn, tar sem eg mun leggja stund a djass song og piano spiliri.
Tad er margt annad ad segja fra en eg einfalfdlega nenni ekki meiru ad svo stoddu.
Eitt skemmtilegt to i lokinn, er ad fara i aheyrendaprufu a morgunn fyrir songleik!!
Gaeti verid skemmtilegt...laet vita hvernig gengur..
Kossar fra OB i Athenu.
Ps Allir teir sem hafa ahuga a ad kikja i heimsokn eru avalt velkomnir! Her er mikid plass og eg er alltaf tilbuin i ad fa gott folk hingad til ad gera skemmtilega hluti, spjalla svoldid a islensku og lenda i aevintyrum.
Tad eru eflaust eh villur i textanum her ad ofan og eg er of threytt til ad hugsa um tad..tid verdid bara ad saetta ykkur vid tad..
Over n out-
Eg hef einfaldlega verid of upptekin i skemmta mer og lenda i aevintyrum til ad hafa samband vid umheiminn. Tad er svo margt buid ad gerast hja mer sidustu 3 manudi.
Fyrir ta sem eru ekki med mig a hreinu ta flutti eg ut til Grikklands i 4 agust sidastlidinn og er nu busett i Atheu asamt pabba minum.
Ahh Athena.. Her er sko ljuft ad vera . Tad er 15-20 stiga hiti herna og tad er kominn vetur.
Pabbi vekur mig med gitarspili a morgnana ( otrulegt en satt, ok tegar liggur vel a honum:) og eg er prinsessan a bauninni. Thott tad se agaetis tilbreyting ad vera einkabarn ta sakna eg nu yndislegu systkina minna..
Eg eyddi agustmanudi i steikjandi solinni, ad borda ljuffengan mat ,ferdast um eyjar og tjutta a skemmtilegum skemmtistodum. Maria vinkona kom i heimsokn asamt Palla sinum og vid Sindri, Katerina og Lisa vinkona hennar nutum tess ad svamla oll um i sunlauginni okkar, bera a hvita kroppa dokkar overndandi oliur og sotra iskaffi og kaela okkur med Hagendaz is a medan vid flettum i gegnum heimskuleg timarit..ummm hid ljufa, lata lif!!
Eftir ad krakkarnir og gestirnir foru ta for eg aftur a eyju asamt fraenku minni, Myrsyni.
Tar var mikid gladst og dansad, keyrt um eyjuna KEA a raudum blaejubil, med raudan varalit, rekist a fjogur brjalaedislega stor naut og attavilta fornleifafraedinga (eg endurtek , eg er enn a lifi) . Farid med hradbat a hvitar paradisar strendur tar sem enginn var a.. eldad gomsaeta griska retti i 200 ara gomlu hesthusi. Eg for ad mala a striga med hvitvinsglas i hond (voda arty farty, var meirad segja bodin aur fyrir verkin min! En eg skapa til ad gefa..)og skokkadi sidan a daginn framhja hestum og osnum umvafinn i einstakri fegurd og sjarma grisku eyjarinnar .
I september for eg joga namskeid og kynntist
frabaerlega skemmtilegu folki hedan og tadan sem teygdi a ser utlimina til ad finna innri frid og eda til ad stara a kennarann :)
Eg naut tess ad kanna aevintyri haustsins i Athenu. Monastiraki er nanast hjarta Athenu.
Tar spoka ferdamenn sig a sumrinn og kaupa allskonar minjagripi ,sandala og grisk vin, krydd skartgripi og ledurtoskur.
Littlar gotur med littlar budir og kaffihus gledja mig og Akropolis i allri sinni dyrd gerir mig ordlausa. Starbucks kaffihusinn, og yndislegu tren, tonlistar og listamenn a hverju gotuhorni og flakksandi pils sigunakvennanna sem pranga upp a mann blomum og brosa svortu, half tannlausu brosi gera tessa dasamlegu borg bragdmikkla og lifandi fyrir mer.
Tad eru dufur allstadar, orthodox prestarnir svartklaeddir fra hvirfli til ilja med sidu skegginn sin og hattana sina, gomlu mennirnir med stafina sem hafa setid a sama kaffihusinu sidustu 20 arinn, sotra griska kaffid sitt og raeda um daginn og veginn.
Tad er svo margt sem eg gaeti lyst... en ta er tetta ordid ferdabaeklingur ekki blogg..
Grikkir eru vinalegir og katir, tala hatt og lata i ljos skodanir sinar.
Eg get alltaf lennt i aevintyrum herna eg veit aldrei hvad morgundagurinn hefur i for med ser.
Eitt sinn er eg for nidur i bae voru meirihattar 'Latin ' tonleikar a einu torginu, tad var dansad salsa fram a rauda nott, aedislega gaman og allir donsudu , an tess ad vera drekkandi , bara dansad..
Tad eru allskonar listasyningar i gangi og adur en eg fer i vinnuna(meira um tad sidar) byrja eg daginn a ad fara a listasyningu , tad er magnad.
Fraendi minn(half griskur)Andrew fra Astraliu kom i heimsion asamt kaerustu sinni (Paula) og vid forum a aedislega skemmtistadi. Tad er markadur rett hja husinu minu tvisvar i viku a manudogum og fimmtudogum, med ferst graenmeti og fisk og annarsvegar ollum fatnadi og annarskonar doti..
Tar kallar folk bestu verdin og tar hef eg keypt margt snidugt og skemmtilegt.
I oktober for eg ad vinna. Eg er ad kenna bornum ensku. Eg vinn sex daga vikunar og ferdast um i nedanjardarlestinni(sem mer finnst einstaklega gaman) og straeto (sem er ekki skemmtilegt, folk tredur ser inn tott allt se stutfullt og folk andar nidur halfsmalid a mer ughh).
A manu, mid og fimmtudogum fer eg ad passa litinn 5 manada dreng. Hann heitir Nikitas og er yndi. Foreldrar hans eru vel menntad og veraldarvant folk sem vilja ad barnid sitt verdi tvityngt vid tveggja ara aldurinn... Tar sem barnid hefur ekki enn sagt sitt fyrsta ord er verkefnid mitt ad tala , tala latlaust og linnulaust i tvo og halfan tima i senn.. eg raedi um lif mitt og tilveruna og thjalfa hann i ad vera frabaer hlustandi..domurnar eiga eftir ad takka mer eh.
Tetta er svona mommuleikur og frir salfraedingstimi. Hann skilur mig fullkomnlega og baetir inn einstaka babli tegar a vid.
Foreldrarnir eru hid ljufasta folk og tetta er vel borgad.
Hina dagana eg ad kenna tveimur littlum drengjum ensku, eda " English teaching through creative play" eins og stod i auglysingunni.
Mamman er grisk og pabbinn er kanadiskur. Tau eru forleifafraedingar og eru skemmtileg. Paulos er 5 og halfs og Nikolas er 2 og halfs. Tar er sko gaman ad vera. Eg leik vid strakana, lita, leira, by til allskonar dot. Svidset dauda minn tho nokkud oft , er prinsessa, draugur, norn og indiani tegar a vid og hjalpa teim ad nota enskuna i hita leiksins.
Maria er mamman, hun bjo i Paris i 10 ar, pabbi hennar er ein fraegasta kvikmyndastjarna Grikklands og daginn eftir ad eg sa mynd af honum i sjonkanum var eg kominn heim til hans i kaffi. Stormerkilegt.
Pabbinn, Shandi vinnur a Krit og tangad er eg bodinn eh timann a naestunni.
Lifid getur verid meirihattar skemmtilegt stundum.
Annars er eg kominn i sma tonlistargruppu og er ad semja texta og log.
Byrja i tonlistarskola a manudaginn, tar sem eg mun leggja stund a djass song og piano spiliri.
Tad er margt annad ad segja fra en eg einfalfdlega nenni ekki meiru ad svo stoddu.
Eitt skemmtilegt to i lokinn, er ad fara i aheyrendaprufu a morgunn fyrir songleik!!
Gaeti verid skemmtilegt...laet vita hvernig gengur..
Kossar fra OB i Athenu.
Ps Allir teir sem hafa ahuga a ad kikja i heimsokn eru avalt velkomnir! Her er mikid plass og eg er alltaf tilbuin i ad fa gott folk hingad til ad gera skemmtilega hluti, spjalla svoldid a islensku og lenda i aevintyrum.
Tad eru eflaust eh villur i textanum her ad ofan og eg er of threytt til ad hugsa um tad..tid verdid bara ad saetta ykkur vid tad..
Over n out-