Tuesday, January 31, 2006


AB in Athens




A
Sundlaugin eina sanna og gardurinn okkar godi asamt snjo thyngslunum mikklu.
Drottning bloggsins signir sig i straeto, heldur grikkjum i skefjum sem heidvirdur sjalfbodalidi salfraedinnar og klyfur i gegnum reykinn i att ad fjollum.

Ja tad er vist buid ad vera nog um ad vera hja mer sidustu vikur.
Mer fannst titillinn drottning eiga serstaklega vel vid tar sem ad eg er ekki alveg buinn ad standa mig i skrifunum.
Eg hef verid upptekin af tarfari hlutum skal eg segja ykkur.
Hvar a eg ad byrja, januar hofst med havaerri tonlist og hefur hun ekki vikid ur eyrum minum ne kroppi.
EG er buin ad dansa i gegnum tennan manud.
Tad er allt ad gerast, hver einasti dagur er uppfullur af othekktu bragdi , konfektmolar med flaedandi fyllingu hver annari betri!
Aevintyrin fylgja mer tad er alveg a hreinu.
Tad er ad visu alltaf akvedin rutina a vikunni, skolinn, vinnan, songurinn en tess a milli er eg leidd in i skemmtilegar uppakomur sem ad minna mig a hvad lifid getur verid frabaert og hvad eg hef tad otrulega gott og a marga goda ad.
Eg aetla adeins ad segja fra daglegu hlutunum sem eg er buin ad venjast en eru svo olikir islensku tilverunni.
Eg fer alla daga i straeto, med mida sem kostar 70 cent og stipla i littlum kassa sem gefur fra ser kittlandi hljod.Tad sem mer finnst alltaf jafn merkilegt ad um leid og straetoinn fer frammhja kirkju ta signa sig allir inni straeto thrisvar ad sid orthodoxs-truar.Allir, og tad thrisvar sinnum nema ju einstaka indverjar og ta eg.
EG trui vist a aedri matt( og tig Jesu-ef tu ert ad lesa tetta) en eg held ad tad muni ekki breyta mikklu hvort eg signi mig 3 -63 sinnum a dag.Tad er litid a mig hornauga en svo se eg glampa i augum teirra -Ahhh-hun er utlensk.
GRikkir eiga tad til ad segja med mikilli innlifun...AHHH ine xeni!!! og ta er mer allt fyrirgefid sem og ad signa mig ekki, og i allskonar adstaedum sem eg bara man ekki eftir akkurat nuna.
Mer finnst ekkert of gaman i straeto, tar a folk til ad standa i mikilli kos og reykurinn fra bilstjoranum ad kaefa mig.
Var, tad er ad segja. EG er buin ad gleyma tvi hvad hreint loft og surefni er. Fadir minn Tony sem er meirihattar frabaer og skemmtilegur hippa haskolaproffesor reykir tvo pakka a dag og tad a vid 98% grikkja lika.
Tad reykja allir allstadar, konurnar i posthusinu blasa reyknum framan i mig og brosa gulum tonnum med bleikum varalit a um leid og taer henda brefunum minum i hrugu fyrir aftan taer. A medan taer songla og eda blistra med grisku popp tonlistinni sem omar ur utvarpinu vid hlidina a teim.
I bankanum, bakariinu, markadinum,kjotbudinni, kaffihusunum, veitingastodunum og videoleigunni er reykt af mikilli nautn og tar er lungnakrabbinn ad meika tad.
SVo eg verdi nu ekki stiplud sem hraesnari daudans eftir ad hafa fiktad vid tennan osid i fyrra sumar ta vil eg taka tad fram ad eg hef gengid i att ad ljosinu, ur myrkrinu og er byrjud ad hata reykingar med Jesu Kristi og ollu goda folkinu sem fer til himna. En nei ta er eg sett i bidstod, tar sem mer er hengt fyrir ad hafa efast um ljosid adur. EG er i limbo og eg a eflaust ad deyja ur lungna krabbameini eins og allir hinir grikkirnir i ljota,illa lyktandi ,graa reyknum og rottueitrinu.
Djofull.Eg er semsagt i hreinsunareldinum nuna, eg minnist hreina loftsins einungis i gonguferdum uppa fjalli , inni starbucks kaffihusunum og i nedanjardarlestunum.
Folk telur tad osid ad reykja ekki, olikt okkur hinum i evropu.
En jaeja asamt fjolmorgu straetoferdunum minum ta fer eg oft i metroid. Tad er hinsvegar fallegasti og hreinasti nedanjardalesta heimur her a jordu. Listaverk og ja, bara saemileg lyftutonlist asamt bonudum golfum maeta manni med thokkalega litillri haettu a hrydjuverkum. Grikkland er meira fyrir fridinn og heimspekina, heldur en ad eiga i utistodum vid araba og |eda talibana.
I dag a leid minni til littla krilisins sem eg passa ta var madur sem for ad hropa i lestinni, eg er nykomin ut ur fangelsi kaeru frur og kaeru herrar. Eg er tilbuin ad vinna fyrir hvern sem er hvad sem er, gefid mer annad taekifaeri i guds baenum.
Madurinn gekk i gegnum alla mannthvoguna og kalladi sama textann. Tad gerdist ekkert.
Folk heldur afram ad lesa blodin sin, hlusta a i-podana og eda bara stara beint afram a medan lestinn thytur afram.
Mer finnst alltaf jafn skritid hvad folk getur verid kalt, alveg sama eh veginn. Tad segir enginn, nei tvi midur eda eh. Eg veit aldrei hvernig eg a ad vera fae alltaf samviskubit fyrir ad hafa eytt pening i kaffi eda eh hegomalegt tegar folk a engan pening til ad lifa.
FInnst eg hafa abyrgd a tvi ad gefa eh vera hly eda eh. EN alveg eins og allir hinir ta var eg kold, og grof andlit mitt i Njalu( er ad taka isl 303 i fjarnami)til ad takast ekki a vid eymdina og skammadist min, fannst eg vera spillt og lofadi sjalfri mer ad fara i hjalparstorf i framtidinni og helt sidan afram ferdinni i flaekju Gunnars a Hlidarenda.
Talandi um godverk, eg gerdi svoldid osnidugt um daginn.
EG a tad til ad verda mjog medvitud um heilsuna og hreyfingu-
"Heilbrigd sal i hraustum likama" (nu vaeri Hermann anaegdur med mig:)og skunda i hressingar skokk og gongu uppi fjall. Eg geng frammjha littla klaustrinu og nunnunum, bid godan daginn og svona og tynist svo i trjanum.
Eg verd allti einu Maria, 'i " The Sound of Music" og hleyp utum allt svoldid veil a gedi og syng og dansa i natturunni..tad getur verid svaka gaman og eg verd alltaf jafn hress og tengd natturunni a eftir.
Raudhetta og ulfurinn.
Fyrir nokkrum vikum sidan er eg einmitt ad koma syngjandi ur skoginum tegar madur med tarin i augunum kemur ut ur bilnum sinum og segjist naudsynlega a hjalp ad halda eg vissi ekki alveg hvernig eg atti ad hjalpa tessum manni og var reidubuin med'
hef ekki tima, eg er grisk, ( er serstaklega nytsamleg mantra tegar madur byr vid midjardarhafid og fullt af hallaerislegum
, sidhaerdum monnum med opnar skyrtur og rokud bringuhar sem vilja uppfylla draumora um saenskar eiginkonur sem baka bollur eda eh,notud til ad hraeda ta i burtu.)
En tegar eg sja alvoruna og (amma fyrirgefdu eg man ekki islenska ordid) desperasjonina i augunum a honum gat eg ekki neitad tegar hann bad mig um ad hlusta a sig i nokkra minutur.
Eg var kominn a adalveginn og nog af bilum og folki i kring til tess ad maninum taekist ekki ad stuta mer audveldlega ef tad vaeri eftir allt saman aaetlunin.
Florence Nightingale braust framm i edli minu og vildi eg gera tennan heim betri eins og fegurdardrottningum saemir...(hohoho)
Eg sest a naesta bekk sem eg se og hann a eftir mer.
" Konan min til 20 ara var ad bidja um skilnad og eg var tilbuin ad drepa mig upp i skogi ef tu hefdir ekki hlytt a mig"- og i astandi mannsins hefdi eg getad truad tvi . Hann var andstuttur , med augun full af tarum. Eg reynti ad muna eftir salfraedi 101, reyndi eh ad hugreysta aumingjans manninn- a medan eg blotadi tvi ad hafa ekki lesid af meiri athygli!)
Nema tad ad vid raedum um hans hjuskaparmal i 20 min, tangad til ad eg sagdist turfa ad fara heim a leid- hann var tregur til ad leyfa mer ad fara en virtist samt bara eiga bagt .EG fekk ekkert slaemt a tilfininguna. I tvi ad eg stend upp ta keyrir frammhja kona sem veifir mer- ekki tekki eg hana en hun blikkar mer tegar hann ser ekki til og eg geng frammhja bilnum er eg er a leid minni heim. Hun segir vid mig, tetta er stor haettulegur madur og tu skalt passa tig a honum og ekki tala vid hann aftur.
Sjitt. Hann aetladi ta kannski ad kala mer, eg for ad hugleida ad hjalparstorf og tad ad betrumbaeta heiminn aetti eflaust ekki ad verda i gegnum mig.Eg sendi Florence og fegurdardrottningar-edlid i littla kistu og lokadi,hljop sidan eins og faetur togudu skelkud i bringu og reid ut i sjalfa mig. Thetta er hardur heimur, gedsjuklingar allstadar .
Sem betur fer hef eg ekk ienn lennt i pshyco atridinu og er enn heil a hufi og laus vid tad ad hafa sed tennan mann, en treg a ad fara i gonguferdir ut i skog.
Tad er svo margt sem eg tarf ad segja fra..

Tad snjoadi i AThenu i fyrsta sinn i 3 ar . Tad snjoadi i 3 daga. Tad snjoadi 3 cm og ollum skolum var lokad, tad for enginn ut a gotu, all public transpots were shut down.Landid fraus yfir 3 cm af snjo, oll kaffihus fylltust. Allt i einu voru allir i dunulpum og med hufur og vettlinga og buid ad salta allar gotur.Tad eina sem var talad um i frettunum var -Snjorinn tetta hvita kalda fyrirbaeri.
Ahhh..ohhhh omadi um goturnar.
Tad kom sma slabb og tetta var bara svona fallegur jolasnjor.
Tad var hrigt i mig og eg var vel bedinn um tad ad koma ekki i vinunna tvi tad vaeri svo storhaettulegt ad ferdast i tessu "brjalaeda vedri" !!!
Mer fannst tetta svo fyndid..Eg gerdi grin ad tvi hvad tad vaeri spes ad loka ollum skolum og ta var rokraett ad bornin vaeru svo illa buin(venjulegur vetrarfatnadur tidkast einnig herna sydra) og ef eh barn myndi renna og handleggsbrjota sig ta yrdi allt brjalad og enginn myndi treysta ser ad senda bornin sin i skolann ad eilifu.Magnad.

Eg er buin ad kynnast svo morgu meirihattar folki herna, flest allt tonlistarfolk um thritugt.
EG fer ut a hverju kvoldi og dansa til klk 6,7 a morgnana.
Tad er svo gaman herna !!! EG er svo hamingjusom. EG drekk um 4 l af vatni a hverju tjutti. Im just soooo high on life, og folk attar sig ekki alveg a mer - en ta kemur....AAHHHH ine xeni!!
Drykkir drekka alveg afengi en ekki til ad detta i tad eda fylla sig. TAd er bara notid hoflega og aldrei nein otarfa truno, eda aelur a oskemmtilegum stodum Bara nett og sjuklega gaman. TAd eru allir svo hlyjir og elskulegir.
Sidustu tvaer vikur er eg buin ad thraeda alla skemmtistadi baejarins og tad er heimur utaf fyrir sig. Eg segji betur fra tvi seinna.
EG er byrjud ad bua til tonlist og tad er svo aedislega gaman. EG er faranlega heppinn, er i samvinnu med tveimur vinum minum ( fjolskyldan thekkti ta adur-ekki creep) sem eru bunir ad vera i bransanum sidustu tvo aratugi , eru virkilega faerir tonlistarmenn og eru bunir ad semja mognum house log sem eg syng inna. Tetta er house med djass bragdi ef svo megi ad ordi komast.
VId erum buin ad taka upp og tad er magnad ad hlusta a sjalfa sig i pro upptoku vid flott lag. EG fae fidrildi i magann og kaetist alveg otrulega.
VId erum ad skrifa texta latlaust og tad er bara allt ad gerast.
Eg gaeti skrifad heilan helling meira en eg er farin ad sja threfalt og veit ekki a hvada tungumali eg er ad skrifa.

Takk fyrir skemmtileg komment allir,
Lisbet gaman ad heyra i ter!

Aetla ad gera mitt besta ad skrifa og segja fra aevintyrum minum naestu daga.
Kossar fra pabba, kaerustunum hans tveimur og dansandi Birtunni, mer.