Saturday, April 01, 2006

Gratur i straeto og saeko!

Ja, nu er ad styttast i heimferd. EG er ekkert svo spennt ad koma heim. Eg er heima. Her elska eg ad vera.
Solin skin, tad er 23 stiga hiti, eg a yndislega vini , syng og sem tonlist sem mer likar og er i paradis!
Tid verdid ad fyrirgefa, vinir og aettingjar eg elska ykkur en mig langar ekki ad bua a Islandi.
En tetta er timabundin ferd. Eg aetla adeins ad staldra vid i 3 manudi.
Eg er buin ad fa vinnu vid ad skipuleggja althjodlega kvikmyndahatid a Krit.Byrja naesta haust.
Eg se um allt!
Ja gudunum thykir vaent um mig.
Eg fer til Kritar eftir tvo daga i viku og aetla sleikja solina og lenda i aevintyrum eins og mer einni er lagid.

I fyrradag var sidasti dagurinn minn i Menidi, med honum Nikita og mommu hans Natoshu.
Tetta yndislega folk sem mer thykir svo vaent um er buid ad vera eins og fjolskylda min.
Sidustu 6 manudi hef eg fylgst med tessu littla krili byrja ad sitja, brosa, hjala, fa tennur, klappa saman hondunum, skrida og nuna fyrstu skrefin.
Mer finnst eg vera mamma numer tvo.
Eg elska hann af ollu hjarta og mer fannst erfitt ad skilja vid tau. Vid Natasha badar med kokk i halsinum og Nikita sofnadi hjalandi i fanginu minu.
En eg mun koma aftur.
Eg tilfininga veran mikkla helt aftur af tarunum tangad til ad eg for i straetoin, (eina jakvaeda er ad straeto ferdirnar haetta-jei!) tar sat min og tarin laku. Allir stordu a blondinuna med tissuin starandi utum gluggan. Allir eflaust komnir med sina eigin utgafu afhverju eg gret..
En jaeja, forinni var haldid nidur i bae, ad hitta pabba a eh kaffi stad.
Eg fer i metro fra Attiki, eh furdulegur naungi stardi a mig tegar eg for nidur i lestina, hann var a leidinni ut en sneri vid og elti mig..
Eg spadi ekkert meira i tessu en tegar eg er komin ad Syntagma torgi og er buin ad ganga i svolittla stund, se eg gaurinn .
Oh deary, dee.
A eg ad snua vid , eda a eg ad vera kul og halda minu striki??
Vil eg vera skorin nidur i littla bita, eda halda lifi? Ja einmitt, afram gakk.
Klk er 22:30 , tad er dimmt og eg er ein thrammandi i finum ommu skom.
Eg geng i 15 min med tennan grunsamlega mann a haelunum.
Eg finn loksins stadinn tar sem pabbi bidur, eg tarf adeins ad fara yfir breidgotu.
Eg stend hja ljosunum tegar gaurinn kemur ad mer. Sidhaerdur, horadur, med 17 poka i hondunum. Med gleraugu og eitt glasid brotid..Traustvekjandi..NOT>
Jaeja, hann segir vid mig, mer finnst tu mjog kynthokkafull og vil gjarna sofa hja ter.
Jaha!Koma ser ad efninu.
Hann rettir mer sidan mida med eh upplysingum og segir hringdu i mig tegar tu ert einmanna.
Einmitt vinurinn!!!!! GLAETAN<
Eg voda pen, nei takk..
Ju, takktu bladid, roddin ordin eh hrjufari og eg ..med falskasta (plis ekki drepa mig) bros tek vid midanum og hann brosir svortum tonnum.
Eg fer yfir gotuna og fleygi midanum i naestu ruslafotu. Hann er farinn..sjukket!
Hvad er med mig og gedveika menn?!

Eg fer inn i grisku Mal og Menningu, svona fimmfalt staerra en kaffihusid a Laugaveginum.
Tar situr pabbi asamt vinnufelogum hans, tau voru a fyrirlestri.
Eg sest og spjalla eh.
Vid pabbi forum heim med fyrverandi kaerustu hans pabba og hun a skemmtilegan bil sem er med glugga fyrir ofan saetin. Mer til mikillar gledi var hann opnadur upp a gatt og eg fekk ad standa upprett, med hendurnar upp i loft og athenska vindinn i harinu, horfandi a stjornurnar og fegurd midbaejarins.
Eg hitti vin min Dimitris sem er i hljomsveitinni minni, hugsanlegt nafn hennar er
" Vox Continental".
Vid forum nidur i bae og skemmtum okkur brjalaedislega vel.
Hann sagdi mer ad hann hafdi verid i fraegri rokk gruppu fyrir 15 arum og teir voru bunir ad meika tad ta!
Fyndid, vid forum inn i storan klubb og tar forum vid framm fyrir folk i rod af tvi ad Dimitri tekkir alla hehe..
Tad finnst mer gaman ;)
Vid tolum vid eiganda stadarins og eg er kynnt sem *songkonan * hehehe, vid erum bodin ad syngja live hvenaer sem vid viljum.
Dimitri var einn tekktasti plotusnudur niunda aratugarins 'i Grikklandi og er VIP a ollum stodum/.
Vid letum eins og fifl. Tad er svo gaman ad vera nafnlaus i storborg, eg dansadi, og rugladi i leigubilsthjorunum,i essinu minu geng a sokkalistunum, ath 10 timar i haum ommuskom er erfitt.
Vid flaektumst um baeinn og djammi djommudum.

Ath verd ad afsaka ritsmid mina, eg veit ad tad er haf af villum her, eg bid ykkur lesendur godir ad fyrirgefa mer og halda afram ad lesa eins og ekkert hafi i skorist.

I gaer var sidasti dagurinn hja Peaniu folkinu, Paulo og Nikulas.
Eg byrjadi daginn a sma banka stussi og tess ma geta hvad grikkir eru afslappadir ta voru 15 manns i rod og einn madurinn for ad tala um daginn og veginn. Sidan fer hann ad djoka og allir foru ad hlaeja, eins og stor vinahopur!
Fyndid.
Eg keypti fyrstu grisku bokina mina. Veronica decides to die , eftir Paulo Coelho.
Eg las The Zahir(maeli eindregid med teirri bok) i einum graenum og dreif mig tvi aftur i bokabudina. Eg hef alltaf haldid ad eg gaeti ekki byrjad a alvoru bok, bara lesid skolabaekurnar og dagblod a grisku.
Viti menn, eg las og las og er halfud med bokina, er svo stolt af sjalfri mer.
Maria, modir strakana hringdi i mig og sagdi mer ad dagurinn yrdi med odru snidi en venjulega.
Eg myndi kenna Paulo heima hja afa hans.
Eg hef kannski minnst a tad, afi Paulos var fraegasta kvikmyndastjarna grikkja a sjounda aratuginum.
Eg for heim til hans, spjalladi vid hann og lek vid Paulo.
Tuttugu metra sundlaug, litil kirkja, ekrur af epla trjam, sitronutrjam, leyni gardar allstadar og hundurinn Oskar sem fylgdi okkur hvert fotmal.
Thetta var gaman.

Eg for sidan i songsmid med Dimitri og Stefano. Vid keyptum raudvin hja goda manninum i littlu budinni fyrir nedan ibudina hja Stefano.
I littlu budinni hans ma finna allt fra naglaklippum, skosverti, allskonar mat, vin, saelgaeti, naerfot. Nefndu tad. Hann situr bak vid budarbordid med sigarettuna sina og brosir tannfau (mer finnst svo gaman ad bua til ord:) brosi.
Vid keyptum raudvin, enda fostudagskvold.
Venjulega drekk eg litra af te og hunangi en vid vorum i meira flipp studi.
Vid bjuggum til tvo log og eg hef sjaldan skemmt mer svona vel.Eg vard Janis Joplin og blida djass Birtan vek fyrir ufna rokkaranum innra med mer.
Eg bjo til texta um gaur og lek hann.
Thetta var gott mal.

Eftir 2 raudvinsfloskur og flott log kom kaerasta Stefano, Katia og vid forum til Kolonaki.
Forum a bar sem heitir "Gotot". Tar eru ljosin eins og svortu hattarnir sem Charlie Chaplin var alltaf med.
Skemmtilegt.
Vid vorum ekki lengi, enda var eg ordin annsi threytt og tilbuin i lur.
Dimitri og eg tokum saman taxa og rifumst enn og aftur hver aetti ad borga taxann. Griskir menn turfa alltaf ad borga allt.Eh karlmennsku takn.
Sidan for eg heim og steinsofnadi.

I morgun var eg vakin vid griska tonlist i botni og roddina i pabba - Vaknadu blomid mitt' , foreldrar minir eru svo aedisleg.
Eg hef alltaf verid vakin vid svona blidyrdi.
Vid fengum okkur morgunmat saman og og eg setti saman nokkur log fyrir BB, fyrir
" Brennsluna mina.."

Nu sit eg og hlusta a Nat King Cole , aetla ad skuttlast i sturtu og drifa mig uti bliduna.
Eg er buin ad taka fa bord a yndislegum veitingastad og minir nanustu vinir herna aetla ad koma og kvedja mig med stael.

Tvaer vikur i heimkomu, lendi 18 april klk 15:00 a Keflavikurflugvelli.
Sjaumst bradlega, Nat bidur ad heilsa.
turiloo, sjabadibidoo

Monday, March 27, 2006

Blom at og horur/

Ja gaerdagurinn var annsi magnadur.
Eftir ad hfa hostad naerri upp odru lunganu og tekid til , lesid Athens News og hlaupid svoldid a hlaupbrettinu hands Nikitasar fraenda akvad eg ad vera svoldid felagsleg.
Eg hafdi ekki heyrt i Myrsyni fraenku i svoldin tima og fannst tilvalid ad gera eh skemmtilegt.
Hun samthykkti tad og vid attum stefnumot klk half ellefu.
Min skellti ser i bad og tok naestum half tima ad blasa a mer harid *daes* tad er erfitt ad vera fin tegar mar er komin med sitt ad aftann:)

Jaeja eg var adeins buin ad gleyma likamsraektinni sidustu vikur og mer kom annsi oskemmtilega a ovart 5 min i half ad eg passadi ekki i gallabuxurnar sem smellpossudu vid aaetlad dressid mitt.
Holy moly- Eg hafdi tvo moguleika- var nefnilega sokkabuxnalaus til ad baeta upp a gledina og teir sem tekkja mig vita ad eg er meira fyrir kjola og pils heldur en buxur..
Jaeja hvad um tad - Tad var annadhvort ad fara i ledurstigvelum og lata sjast i ber hne- usussuss! Eda fara i gallabuxur og vera med taer ohnepptar-smart!!!
Tad besta vid ad bua i storborg er ad jafnvel thott eg faeri ut i nattbuxum og med fotu a hausnum ta myndi engin segja neitt- ne muna eftir tvi. Aldrei sama folkid i lestinni og ekkert mal: )
Eg reyndi eh ad hylja gallabuxurnar med kapunni og gat samt ekki falid naerurnar sem saust - flott skvisa!
Ja nei Anna Birta min- thetta gengur ekki ..ding dong!
Myrsyni komin eg hlaupandi um nedri haedina i naerum , ledurstigvelum og kapu..
Mer til otrulegar lukku fann eg pils sem gat falid hnen og eg passadi i! Jibbi..
Helv gallabuxur-ja thetta er teim ad kenna!
Enivei vid forum i bilinn og forum nidur i bae,.
Nanar tiltekid , Psiri tar sem er adal djamm stadurinn eda svona flestu naeturklubbarnir og bara bar stadurinn.
Vid tokum sma de-tour og akvadum ad finna eh leyndan stad til ad leggja bilnum og komast audveldlega heim seinna meir.
Mer til mikillar kulturlegar upplifunar gegnum vid frammhja 15 horum, theldokkum og allar i annsi efnislittlum fotum.
Merkilegt nokk- vid letum taer vera i thetta sinn..hehhe

Vid forum inn a stad sem heitir Aspro- eda Hviti stadurinn.
Tad var skemmtileg tonlist og god stemming- serstaklega midad vid sunnudagskvold.
Vid fengum okkur raudvin- tad er svo gott fyrir hjartad..
Svo spjolludum vid og dondsudum og skemmtum okkur konunglega asamt vinum Myrsiniar, 3 menn sem komu.
Eg tok sma pasu og for ut og fekk mer sma surefnis break- vildi ekki hosta upp seinna lunganu a dansgolfinu..reykur her, reykur tar, reykur dynjandi allstadar.
Tad var litid bord vid utidyrnar og eg settist tar og horfdi a geggjadar byggingar, gomlu fallegu og tvi midur rusl og drasl fyrir framann taer.
Eg sat tarna yfirvegud, feginn ad geta enn andad og sem eg sit tarna koma tveir indverjar i bloma leidangur.Markmid teirra er ad selja rosir - tarna standa teir blessadir med falskt bros og a bjagadri ensku -You rose please yes hahah you rose hahah- og eg ekki alveg i filing- kaupir ta dyravordurinn ekki eina ros handa mer..
Oh! Takk fyrirr kaerlega, grikkir i romeo filing.
Eg fer inn og sting rosinnii vatnsglasid mitt a barnum/ hvernig atti eg ad vita ad rosin myndi ekki lifa kvoldid af ..
Einn af vinum Myrsiniar sem var eh buin ad reyna ad gefa mer auga, og eg ekki beint spennt reyndi ad hugsa um eh annad.
Hvad haldid ad madurinn hafi gert- thritugur .. hann tok rosina mina og at hana!
Eg hef sed margt ovenjulegt og fyndid en allri hef eg sed annad eins- gud hvad sumir karlmenn leggjast lagt!
Eg sa ekki einu sinni svona hegdun i 1-5 bekk!
Madurinn at rosarblodinn- heimski halfviti, thetta var svo falleg ros!
Hvad helt hann ? !Ad eg myndi kasta mer i fangid a honum og jata eilifa ast mina til hans- "O tu blidi rosa bani!"
Honum fannst tetta sjuklega fyndid og hlo ekkert sma og kom sidan og horfdi a mig i fulustu alvoru og sagdi mer fra tvi ad hann stundadi bogafimi og hann nyti tess ad keyra a 200km hrada a motorhjolinu sinu ut i sveit..
Hvadan koma tessir menn?!
Ja herna- eg verd ad jata ad thott eg hafi dansad i 3 tima og hlustad a goda tonlist ta var eg feginn ad fara heim..eda svona..
Myrsini tessi elska , var buin ad drekka svoldid ohoflega og var samt hord a tvi ad keyra.Shitt.
Eg drakk eitt raudvinsglas og badkar af vatni og var edru og fokuserud..
Sjaidi til, grikkir fara vel olvadur undir styri og ef loggan stoppar ta er alveg haegt ad brosa blitt tala um fotbolta og vedrid og borga undir bordid og sikk sakka heim a leid.
Jaeja .Mer leist nu ekki beint a astand fraenku minnar en tar sem eg akvad ad taka ekki bilprofid a sinum tima gat eg ekki gert mikid en ad finna bilinn og heilsa horunum a medan eg leiddi fraenku mina ad kagganum.
Vid akvadum ad besta lausnin vaeri ad finna eh aett til ad komast ut ut tessu annarlegu astandi.
HJartad a mer var i halsinum og eg bennti henni a ad horfa a veginn svona 5000sinnum tar til vid fundum MacDonalds.
Eg helt eg myndi aldrei segja thetta tar sem eg er svarin ovinur George Bush og MacDonalds- eg held teir seu fraendur..
En God bless MacDonalds.Eg helt lifi minu tvi ad MacChicken kom fraenku minni nidur a jordina og vid komust heilar a hufi heim a leid, eda eg allavegana, hef ekkert heyrt i henni.. heheh

SIt her i godum gir, solin skin, Billie Holiday syngur hastofum og tasurnar minar dansa undir skrifbordinu.
Bid ad heilsa heim- Eyglo takk fyrir skemmtilegu kommentin a portugolsku ekki haetta tetta heldur mer vid.

Muitos beijous- Anna Birta

Sunday, March 26, 2006

Breyttir timar og saltfiskur..

Tad er komin annsi langur timi sidan eg bloggadi.
Alltaf nog ad gera hja minni.
Sidustu vikur hafa flogid..
Eg for a tvo aedislega djass tonleika i Half Note-jazz klubbnum, sem er uppahalds stadurinn minn her.
Vid horfdum a Barboru Lunu, sem er argentisk gruppa med argetinskum djass..meirihattar!
Sidan horfdi eg a Rene Marie quartet sidastlidin fimmtudag og eg hef aldrei skemmt mer eins vel !
Hun var svo mognud- eg veit ad eg vil bara verda jazz songkona - hun var svo mognud!
Eg hurradi og hropadi svoleidis ad eg var has daginn eftir og kom varla upp ordi.

Tad eru tveir sjalfstaedisdagar i Grikklandi 28 oktober , tegar grikkir halda upp a andstodu sina vid nasistunum og sidan 25 mars, gaerdagurinn sem sagt-tegar teir halda upp a sjalfstaedi sitt gegn Tyrkjum.
Ta er hefd ad borda saltfisk og ta fyllast oll ,matarbord af hinum islenska saltfiski og hvitlauksstoppu.
Eg for i matarbod i gaer med vinum minum og tar var engin undantekning og viti menn eg at oktapus!
Aegaetis bragd en eg a of erfitt andlega tegar eg se fyrr mer allar faeturnar og fae hroll..urgh!

TAnn 23 mars for eg i motmaelandagongu asamt fodur minum og bardist fyrir rettindum kennara og nemenda. Sjaidi ykkur mig fyrir mer hropandi" Vid viljum haerri laun "!
Vid hlid fodur minum alveg ad fila mig, tad var 21 stiga hiti og ljomandi stemming, loggur og frettamenn allstadar.
Eg tok engar digital myndir af tvi ad eg hef verid ad serhaefa mig i ljosmyndun sidustu vikur.,
Pabbi a tessa mognudu 33 ara Nikomat myndavel med allskonar fylgihlutum sem eg hef verid dugleg ad nota upp a sidkastid.
Eg er buin ad taka skemmtilegar myndir af leyndardomum Athenu og eg syni teim sem vilja tegar eg sny heim i kuldann.
Eg fylgdist med tegar grikkir voldu Eurovision lagid sitt- Everything I've got med Onnu Vissi. Sem er rikjandi popp drottning sidustu 2 aratugina.
Agaetis lag, frekar sentimental verdur eflaust i fyrstu 10 saetunum.

Mer var bodid vinna ad syngja live djass i Santorini i sumar i littlum klubbi.
Draumurinn vaegast sagt og tad skritnasta er ad eg aftakkadi pent af tvi ad eg vildi mikklu frekar koma heim og vera i fadmi fjolskyldu og vina.
Eg geri tetta bara sidar meir, mer finnst Morrinn mikklu meira spennandi.
Talandi um heimferd eg er buin ad kaupa mida til London, 14 april naestkomandi!
London beibi!!!
Ja og eg er svo lansom ad eg fekk fria gistingu og alles hja samkennara
pabba og verd i hjarta Lon og Don i fjorar naetur.
Gisti eflaust lika hja astrolsku fraendfolki minu sem er komid af griskum aettum og er semsagt busett i Bretlandinu.
Andrew og kaerastan hans.

En ja, annars er eg buin ad vera med eh leidinda kvef og er buin ad setja met i te drykkju !
Eg tarf ad syngja yfir loginn okkar og taka tau alminnilega upp svo eg geti skutlast med demo diskinn okkar inn til nokkura utgafufyrirtaekja i UK!
Spenno!!!
Svo sny eg aftur um midjann agust til ad gera meira.

Tad var tiskuvika herna i Athenu og Unnur var tar heidurgestur, verst eg gat ekki bodid henni i kaffi:)
Ha,ha..

Eg hef lokid griskunaminu minu og er ordin spennt ad koma heim.
Eg elska Athenu og folkid herna er engu likt.
Daemi ta er litil bud herna rett hja husinu okkar og tar er yndisleg midaldra kona sem kallar mig elskuna sina og gullid sitt og liggur vid kyssir mig bless tegar eg kaupi eh!
Tad eru allir svo ljufir herna a svo oeigingjarnan hatt- thetta er i blodinu.
Reyndar fannst mer svoldid fyndid tegar leigubilstjori kalladi mig astina sina um daginn!
VO!Take it easy man..adeins of vidkunnulegur vinurinn.

Er ad blomstra i allskonar skopun, kem sjalfri mer sifellt a ovart.
Eg er med geggjada hugmynd ad gera barnadisk med uppbyggjandi texta fyrir sjalfsmynd barna - verst ad eg spila ekki a hljodfaeri- ta er bara ad baeta ut tvi.
Eg settist vid pianoid herna heima og glamradi latlaust i von um ad uppgvota leynda snilligafu..tad vard ekki- pabba fannst tetta ekkert svakalega fint hja mer:)
Timinn faerist afram um einn klk tima i dag og tvi er hagt ad segja ad timarnir seu vist ad breytast og eg er senn a leid heim.

Eg hlakka svo til ad knusa og kjassa vini og vandamenn..
Heyrumst bradlega *Birta Bjarta