Tuesday, December 12, 2006


Ég eignaðist yndislegan leikfélaga sem pósaði fyrir mig.
Spennan og ævintýrin eru ekki langt undan, ég er að fara heim um jólin! Heim í hita og læti. Ég fer eftir 5 daga...
Ég elska fiðrildi í maga og beinagrindur.