Wednesday, November 14, 2007


Jæja, hér koma nokkrar sætabrauðs myndir.
Það er komin vetur í Aþenu og við Katerína höldum upp á það með því að fara út á lífið á mánudagskvöldi.
Mín ástkæra systir snýr bráðlega heim á fornar slóðir og ég er strax byrjuð að sakna hennar..
Í skólanum eru líkön af frægum höggmyndum og þar eru líka seldir heimagerðir skartgripir.