Saturday, April 08, 2006

Paradis a jord- Krit.

JAeja ta er eg stodd a Krit.
Ja eg lagdi af stad i bana studi og la leidin i nedanjardarlestina ad Pireas, en tad er hofnin i Athenu.
Eg var vopnud fjolublau flugfreyjutoskunni minni, bakpoka, jogurt, epli og allskonar auka drasli sem eg hafdi engan veginn virkilega thorf fyrir i viku ferdalagi minu til Kritar.
Mer til mikillar gledi og anaeju-NOT ! Helliringdi- svo ofbodslega ad eg vard rennandi blaut og tad var svo mikill vindur ad regnhlifin min vard ad 100% oryrkja og maskarinn minn haetti ad thjona augnharunum.
En satt ad segja var thetta svoldid skemmtilegt, bara svona pinu.
Eg nadi ad lokum ad komast inni skipid og koma toskunni i geymslu.
Viti tid eg er stodd a Krit nuna og satt ad segja nenni eg ekki ad sitja vid tolvuna , solin glampar og fuglarnir syngja..
Eg held afram seinna...
Turiloo

Sunday, April 02, 2006







Mandarina sem vildi lata mala sig.

Hun er a pianoinu heima og nytur sin.

Listin min, "She became perfect, within her imperfection" Vaso.

Tolis hargreidslumeistari.

Sitt ad aftan.

Leynigardurinn.






Oktapus.Aegaetis bragd. Erfitt fyrir salina.
Maturinn i gaer.
Stefanos er ad fa ser bita, harid a Dimitris (Vox Continetal eda La pudra blanca)og allt frabaera folkid mitt.
Eg og Penny (Lane) og godlatlegur nikku spilari.






Paulo og Nikolas, braedurnir godu.

Eg er svo thekkt herna ad allstadar eru plakkot med upphafstofunum minum.






Eg var i ballerinu studi umdaginn og for i finu skona sem eg keypti fordum i Brasiliu.
Io , fraenka og vinkona hennar. Tegar vid forum i VIP partyid. Taer voru hermenn.
Nikita saeti.
Markadsmyndir.
Myndir

Loksins koma taer!
Kvedjuhofid i tavernuni var virkilega skemmtilegt.
Tar flaeddi vin, songur, gledi og gaman !
Vid grikkir eigum svo gott med ad skemmta okkur.
Jaeja eg hef verid formlega radin sem skipuleggjandi althjodlegar kvikmyndahatidar um menntun.
Eina kvikmyndahatidin i heiminum sem serhaefir sig i ad velja kvikmyndir um menntun.
Hun verdur ekki haldin i Krit, heldur i Athenu.
Thetta er i annad sinn sem hun er haldin.
Eg hef frjalst val til ad velja kvikmyndirnar, sja um allt vardandi hatidina.
Eg er svo hamingjusom og spennt, eg a ekki ord.
Vid skulum segja ad eg thekki retta folkid herna.
Eg aetla ad fa tonlistarmenn og halda tonleika til ad formlega opna hatidina.
Thetta er otrulegt taekifaeri og eg aetla ad leggja mig alla fram.

Tad er dasamlegt vedur og eg aetla ad nyta mer tad!
Innilegar kvedjur,
Anna Birta Lionaraki- Organizer of the- International Film Festival of Education.